Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1942, Síða 23

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1942, Síða 23
21 vegna samkv. 16. gr. 1. tölulið laganna, að undanteknum dagpen- ingum, Sjúkrasamlagið á rétt á að fá endurgreiddan þann kostnað, sem af þessu leiðir. Fer um endurgreiðsluna eftir reglum, sem Tryggingastofn- un ríkisins setur. Eigi hinn tryggði að öðru leyti rétt tii slysabóta á hendur skaða- hótaskyldum manni eða stofnun, skal hann, ef hann krefst sjúkra- styrks, framselja hlutaðeigandi sjúkrasamlagi rétt sinn li! bótanna. Nú greiðast hærri bætur en framlögðum sjúkrastyrk nemur, og fær hinn tryggði þá það, sem fram yi'ir er, og jafnan skal hann fá þær bætur, sem greiddar eru vegna þjáninga eða líkamslýta, eða aðrar slíkar miska- hætur. 42. gr. — Akveða skal í samþykktum sjúkrasamlags U[>phæð ið- gjalda tryggingarskyldra manna. Skulu þau ákveðin með það fyrir aug- um, að heildartekjur samlagsins nægi til þess að standa straum af skuldbindingum þess. Iðgjöldin greiðast fyrir fram, eftir því sem nánar verður ákveðið í samþykktum. í samþykktum sjúkrasamlaga skal setja sérákvæði um iðgjaldaujip- liæð unglinga á aldrinum 16—21 árs, sem dvelja á heimili efnalausra for- eldra og hafa ekki sjálfstæðar tekjur. Skal gefa eftir iðgjöld þessara unglinga, ef samanlagðar tekjur fjölskyldunnar eru undir vissu iág- marki, sem ákveðið sé í samþykktunum. 43. gr. — Greiði tryggingarskyldur maður ekki iðgjald silt á gjald- daga, skal honum þó gefinn frestur, 14 dagar í kaupstöðum, en einn mánuður utan kaupstaða, til að greiða gjaldið, án þess að réttur hans skerðist við það. Þegar sá frestur er liðinn, fellur rétlur hans til sjúkra- styrks niður, en þó skal honuin heimilt á næstu 6 mánuðum að greiða áfallin gjöld, og öðlast hann þá full réttindi aftur frá þeim tima, er gjaldið er greitt. Greiðist iðgjaldið síðar, öðlast hann réttindi sem nýr meðlimur, shr. 34. gr. laganna. 44. gr. —- Vangoldin iðgjöld innheimta bæjarstjórnir og sveitar- stjórnir hjá gjaldanda eða þeim, sem ábyrgð bera á greiðslunni (sbr. þó 86. gr.). Heimilt er stjórn sjúkrasamlags eða bæjar- eða sveitarstjórn, sem lagt hefur fram iðgjöld samkv. 46. gr., að krefjast þess af atvinnurek- anda, sem tryggður maður vinnur hjá, að hann haldi ógoldnum iðgjöld- um hans og konu hans eftir af kaupi hans eða gagnkvæmt og greiði það til sjúkrasamlagsins eða bæjar- eða sveitarsjóðs. Aldrei má þó halda eftir í þessu skyni hærri upphæð en nemur 10% af kaupi. Óhlýðn- ist atvinnurekandi þessu, þrátt l'yrir tilkynningu, má innheimta iðgjald- ið hjá honum með lögtaki, ef á þarf að halda. 45. gr. —• Útgerðarmaður skal greiða sjúkrasamlagsiðgjöld trygg- ingarskyldra, lögskráðra sjómanna, enda taki þá sjúkrasamlagið á sig áhættu þá, sem á útgerðarmanni hvilir samkv. 27. og 28. gr. laga nr. 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.