Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1942, Síða 24

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1942, Síða 24
22 19. maí 1930, að svo miklu leyti sem hún fellur saman við hlunnindi þau, sem samlagið veitir samkværnt samþykktum sínum. 46. gr. — Sveitarsjóðir greiða iðgjöld þeirra manna, sem eru á föstu sveitarframfæri. Einnig er rétt, að greidd séu úr sveitarsjóði iðgjöld annarra þeirra manna, sem fyrir fátæktar sakir hafa ekki getað staðið í skilum um ið- gjöld sín, og fer um þessar greiðslur eftir reglum, sern sveitarst.jórn skal setja og staðfestar eru af ráðherra. Ráðuneytið sernur fyrirmvnd að slíkurn reglum til leiðbeiningar. Gjaldið telst ekki sveitarstyrkur, en endurgreiðist, ef ástæður leyfa. 47. gr. — Ríkissjóður og hlutaðeigandi sveitarsjóður greiða, hvor um sig, í sjóð sjúkrasamlaga 33% af hundraði greiddra iðgjalda, |)ó ekki vfir 12 kr. á ári fyrir hvern tryggðan mann. Hámark þetta breytist í samræmi við vísitölu kauplagsnefndar í lok hvers ársfjórðungs. Tillög ríkissjóðs og sveitarsjóða greiðast ársfjórðungslega eftir á og miðast í hvert sinn við greidd iðgjöld á næsta ársfjórðungi á undan. Þó skal þeim samlögum utan kaupstaðanna, sem innheimta iðgjökl- in í einu lagi fyrir hálft eða heilt ár, greitt tillagið í samræmi við það. 48. gr. — Nú þykir sýnt, að sjóður sjúkrasamlags nægi ekki til að standa straum af skuldbindingum samlagsins, og skal þá stjórn þess snúa sér til Tryggingastofnunar ríkisins og leita aðstoðar hennar til að rétta við hag samlagsins. Jafnframt skal stjórnin gera ráðstafanir tit aukinnar tekjuöflunar eða að dregið sé úr hlunnindum þeim, sem sam- íagið veitir. Þó má aldrei skerða þau lágmarksréttindi, er um getur í 33. gr. (sbr. þó 36. gr.). 49. gr. - Heimilt er ríkisstjórninni, að fengnum tiHögum frá Trygg- ingastofnun rikisins, að stofna jöfnunarsjóð sjúkrasamlaga. Sjóði þess- um skal aflað tekna á þann hátt, að vinnukaupendur greiði allt að ein- um af hundraði uinsaminna vinnulauna, eftir því sem nánar verður ákveðið í reglugerð. Tillagið til jöfnunarsjóðs skal aðeins lagt á í þeim bæjarfélögum eða hreppum, þar sem sjúkrasamlag er stofnað. Nú er stofnað sjúkrasamlag, eftir að jöfnunarsjóður sjúkrasamlága er stofn- aður, og skal þá leggja samsvarandi gjald á vinnulaunagreiðslur í hreppnum, sem svarar til þess, að sjúkrasamlag hefði verið þar frá upp- hafi, þó með tilliti til greiðslna, er farið hafa fram úr jöfnunarsjóði sjúkrasamlaga áður, eftir því sem ákveðið verður i reglugerð, þó aldrei vfir 1 % % gjald í upphafi. Jöfnunarsjóði skal stjórnað af Tryggingastofnun ríkisins. Úr jöfnunarsjóði má greiða styrk lil einstakra sjúkrasamlaga, sem orðið hafa fyrir svo miklum útgjöldum vegna veikinda samlagsmanna, að sjóðir þeirra hrökkva ekki til. Veittan styrk skal sjúkrasamlagið endur- greiða jöfnunarsjóði að hálfu á næstu fimm árum, með hækkun ið- gjalda, ef með þarf, eða annarri tekjuöflun.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.