Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1942, Síða 25

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1942, Síða 25
50. gr. — Nú er heiniavistarskóli fyrir fólk yfir 16 ára aldur starf- andi i sveitarfélagi, þar sem eigi hefur verið stofnað sjúkrasamlag, og er þá ráðherra heimilt, ef meiri hluti nemenda óskar þess og Trygg- ingastofjiun ríkisins mælir með því, að ákveða, að þar skuli stofna skólasjúkrasamlag, enda sc við stofnun þess fullnægt eftirfarandi skil- yrðum: 1. Samlagið nái að jafnaði yfir einn skóla. Þó mega tveir eða fleiri skólar innan sama sveitarfélags vera um samlagið. 2. Allir nemendur skólans, sem eigi hafa rétt til sjúkrahjálpar sem meðlimir annarra sjúkrasamlaga og eigi eru haldnir alvarlegum, langvinnum, virkiun sjúkdómi, hafa rétt og skyldu til að vera í samlaginu. 3. Meðlimatala samlagsins sé eigi lægri en 40 og dvalartími nemenda eigi skennnri en 6 mánuðir. Lágmarksréttindi séu þau, sem greinir í 33. gr. 1.—3. og' 5 tölulið. 4. Trygging nemenda nær aðeins til kennslutiinabilsins, og eru iðgjöld þeirra miðuð við, að þeir öðlist réttindi án biðtíma. Ef nemandi verður að hverfa úr skólanum vegna veikinda eða er veikur, þegar skólanum er slitið, er samlagsstjórn þó heimilt að greiða sjúkra- kostnað fyrir hann allt að einum mánuoi. 5. Nánari ákvæði skal setja í samþykkt samlagsins, sem ráðherra staðfestir, að fengnum tillögum Tryggingastofnunarinnar. Nú er skólasamlag stofnað samkvæmt því, er að framan seg'ir, og greiðir þá ríkissjóður framlag í sjóð samlagsins, er nemur 66%% greiddra iðgjalda frá nemendum, sem búsettir eru utan hreppsins, og 33%% af iðg'jöldum annarra samlagsmanna. Sveitarsjóður greiðir í sjóð samlagsins upphæð, er neiiiur 33%% af iðgjöldum samlagsmanna búsettra í hreppnum. Framlag ríkissjóðs og sveitarsjóðs má þó aldrei fara fram úr 12 krónum á ári frá hvorum aðila fyrir hvern samlagsmann, að viðbættri verðiagsvísitölu, sbr. 47. gr. 51. gr. — í kaupstöðum og hreppum, þar sein sjúkrasamlög hafa verið stofnuð samkvæmt þessum lögum og starfandi er skóli eða skólar fyrir fólk yfir 16 ára aldur, sem búsett er utan sjúkrasamlagsumdæm- isins, enda sé þess óskað af eigi færri en 20 slíkra nemenda, skal setja í samþykkt hlutaðeigandi sainlags sérákvæði um iðg'jaldagreiðslur slíkra utanhéraðsmanna og miða iðgjaldið við það, að þeir öðlist réttindi án biðtíma. Tryggingin nái aðeins til þeirra sjálfra og aðeins til þess tíma, er þeir dveljast á skólastaðnum. Framlag ríkissjóðs til samlagsins vegna þessara nemenda skal vera 66%% af iðgjaldagreiðslu þeirra, en sveitar- sjóður greiðir ekkert þeirra vegna. íBráðnbirgðaákvæði. 52. gr. — Á árinu 1944 skal fara l'ram atkvæðagreiðsla í öllum þeim sveitarfélögum, þar sem eigi hafa verið stofnuð sjúkrasamlög, um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.