Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1942, Side 35

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1942, Side 35
límans. Ef hjúkrunarkona verður að láta af starfi sínu sökum varan- legrar heilsubilunar, en tekur við öðru starfi lægra launuðu, skal lif- eyririnn þó ekki miðast við laun síðara starfsins, heldur við þau laun, er ætla má, að hún liefði haft, ef hún hefði haldið fullri starfsorku. Námstíminn telst með starfstímanum, en meðalárslaun miðast þó aðeins við starfstíma hjúkrunarkonu, eftir að liún hefur lokið námi. Til launa telst eigi aðeins laun greidd í peningum, heldur og fæði og húsnæði, ef það fylgir stöðunni. 8. gr. — Ellilífeyrir miðast við meðalárslaun samkvænrt 7. gr. og starfstíma svo sem liér segir: I'yrir 10 til ii ára starf veitist 15 % af meðallaimum síðustu 10 starfsára. — 11 12 — 12 13 — • — — 18 21 — — — — — 13 14 — 14 15 — — — 24 27 — ‘— — — — 15 — 16 — — — 30 — — — — — 16 — 17 — — — 33 — — — — — 17 —. 18 —- — — 36 — — — — 18 19 — 19 20 — — — 39 42 — — ~ — , 20 — 21 45 z z — 21 — 22 — — — 48 — — — — — 22 — 23 — — — 51 — — — — — 23 — 24 — — — 54 — — — — — 24 — 25 — — — 57 — — — — 25 ára starf og lengr •a veitist 00 % af — — 9. S'r- — Hj úkrunarkonur, sem eflir að þær urðu sjóðfélagar verða vegna örorku fyrir launalækkun, er nemur meira en 10% af laununum, eða verða að hætta störfum sökurn varanlegrar örorku, eiga rétt á líf- eyri úr sjóðnum, enda sé örorkan metin meira en 10%. Megi rekja aðal- orsök örorkunnar lil hjúkrunarstarfsins, er örorkulífeyririnn jafn há- marksellilifeyri fyrir viðkoinandi starf, ef um fulla örorlcu er að ræða, en hlutfallslega minni fyrir minni örorku. í slikum tilfellum koma ákvæði 0. og 8. greinar um starfstima ekki til framkvæmda. í öðrum tilfellum fer hámarlv örorkulífeyris eftir starfstíma samkvæmt 8. gr. Örorkumatið skal framkvæmt af tryggingayfirlækni. 10. gr. - Ef hjúkrunarkona, er var sjóðfélagi eða fyrrverandi sjóð- félagi, sem naut lífeyris, deyr og lætur eftir sig börn eða fósturbörn, sem eru yngri en 10 ára, fá þau líl'eyri úr sjóðnum, unz þau eru fullra 16 ára, enda hafi hin látna séð um framfærslu þeirra að nokkru eða öllu leyti. Eigi börnin foreldri eða kjörforeldri á lífi, sem sér um framfærslu þeirra, er lífeyrir hvers um sig 25% hærri en þær upphæðir, er stjórnar- ráðið ákveður sem meðalmeðleg með börnum á þeirra aldri í Reykjavík á þeim tíma, er þau njóta lifeyris. Eigi börnin hvorki foreldri né kjör- l'oreldri á lífi, sem sér um framfærslu þeirra, eru lífeyrisupphæðirnar tvöfalt hærri. Sama rétt öðlast börn og fósturbörn sjóðfélaga við það, að hún verð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.