Heimili og skóli - 01.06.1942, Side 35
G Gríma er orðin annað stærsta safn íslenzkra þjóðlegra fræða, næst
R Þjóðsögum Jóns Arnasonar. Ennþá fæst hún öll frá byrjun, en vegna
í vaxandi eftirspurnar, minnkar óðum upplagið af eldri heftunum.
Öll sextán heftin, sem út eru komin, kosta aðeins 36,50 kr. Seytjánda
^ heftið kemur í ár og hefst með merkilegri ritgerð um Hamra-Settu.
Gríma fæst hjá öllum bóksölum og beint frá útgefanda, sem er
Þorsteinxi M. Jónsson, Akureyri
Miðstöðvartæki
og annað
byggingarefni
er ætíð hagkvæmast að kaupa
hjá
Tómasi Björnssyni
Akureyri.
Sími 155 & 295. Símnefni TJEBJE.
Háskóla íslands
Happdrættið býður yður tækifæri
til fjárhagsleýs vinnings um leið og
þér stuðlið að því að byggja yfir
æðstu menntastofnun þjóðarinnar.
FORNBOKSALAN Hafnarstræti 105, AKUREYRI
kaupir alls konar blöð og bækur, innlendar og er-
lendar, notaðar og nýjar. Ef ykkur vantar ódýrar
bækur til skemmtunar eða fróðleiks, þá spyrjið eftir Pálmi H-
þeim þar. Meðal annars er þar alltaf hægt að fá Jónsson.
ýmiskonar ódýrar kennslubækur.