Heimili og skóli - 01.08.1946, Side 23

Heimili og skóli - 01.08.1946, Side 23
Ein nýjasta bókin er LITLI RAUÐUR Hin ógleymanlega saga um drenginn og hestinn hans og dag- lega lífið á afskektum bóndabæ í Ameríku. Um þessa stuttu sögu hafa frægir bókmenntafræðingar sagt, ag hún væri það bezta sem snillingurinn JOHN STEINBECK hafi skrifað, og er þá ekki lítið sagt þegar í hlut á einn glæsi- legasti og víðlesnasti höfundur vorra tíma. — Maðurinn, sem skrifað hefur bækur slíkar sem: „Menn og mýs“, „Þrúgur reið- innar“, „Máninn líður“ o. fl. o. fl. En bókmenntafræðingamir segja meira, — hafa þeir þó engan veginn alltaf borið hann á örmum sér. Einn „hinna stóru“ með- al gagnrýnenda í enskumælandi heimi, — segir að „Litli Rauð- ur“ sé EINHVER BESTA SMÁSAGA Á ENSKRI TUNGU FYR OG SÍÐAR, því málinu, sem flesta og þiálfuðustu snill- ingana hefur átt í þeirri bókmenntagrein. Gleymið ekki litlu bókinni um LITLA RAUÐ Bókaútgáfa Pálma H. jónssonar, Akureyn IMII IMIIMIimil,,,,, ,,,,,, ,,,,,,,,,,,, ,,,,,,,,,,,,,, ,,,,,|l,£ I Bókaverzlim Þ. Thorlacius i í Akureyri hefur alltaf gert'sér sérstakt far um I að vera birg af alis konar skólavörum, í sem kröfur tímans hafa heimtað, og auk þess reynt að i 1 innieiða nýungar á því sviði. — Það er því öruggt fyrir ! 1 kennara og skólastjóra að snúa sér til verzlunarinnar ! ! til þess að fá leyst úr flestum vöntunum til skóla sinna ! flestum þeim skólavörum, sem þörf er fyrir. | immimiiiT l>)MIIM,|,,,,,,,,l,,„ ,1 IMM limilMMIIIUII, 11III 111111111111,1111 IIMIIIIII

x

Heimili og skóli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.