Heimili og skóli - 01.02.1949, Qupperneq 22

Heimili og skóli - 01.02.1949, Qupperneq 22
18 HEIMILI OG SKÓLI Álfur í útilesu Svo nefnist lítil en falleg bók, sem kom út skömmu fyrir jólin. Höfund- urinn er Eiríkur Sigurðsson kennari, Akureyri, en útgefandi er Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar. Þetta er saga um átta ára sveitadreng, sem fer í útilegu með föður sínum snemma vors, til að gæta sauðfjár. í útilegu þessari kemst hann í ýmiss ævintýri og kynnist mörgu, sem hann hafði aldrei áður þekkt. Inn í þetta fléttar höfundurinn svo ýmiss konar þjóðlegan fróðleik, sem gefur bókinni sérstakt gildi. Þetta er sveitasaga og Álfur litli er ósvikið barn náttúrunnar. Ég trúi ekki öðru en að íslenzkum börnum þyki gaman að lesa um Álf í útilegunni og fylgjast með öllum ævintýrum hans þar. Bókin er prýdd nokkrum smekkleg- um myndum eftir Steingrím Þorsteins- son. H. J. M.

x

Heimili og skóli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.