Heimili og skóli - 01.10.1951, Síða 4
Húsfreyjur!
Þvoið nærfötin, sokkana, ullarfötin
og allan viðkvæman þvott úr
SÓLAR-SÁPUSPÓNUM.
Sápuverksmiðjan SJÖFN
Akureyri.
Tvær íirvals barnabækur.
SYNGIÐ SÓLSKINSBÖRN
Söngljóð fyrir börn eftir Valdimar Hólm Hall-
stað.
Eftirfarandi erindi úr bókinni er eitt lítið
dæmi um það, að hún mælis bezt með sér
sjálf:
Ég horfi oft svo hrifinn á ykkar ærsl og kæti,
og aldrei verður gleði mín dýpri og hreinni
en þá.
Því allir góðir krakkar eru yndi og eftirlæti
hjá öllum, sem að bernskan er löngu horfin
frá.
Áður er komið út eftir sama höfund barna-
bókin: Hlustið þið krakkar. Hlaut hún óvenju-
miklar vinsældir og er nú uppseld.
PRINSESSAN í PORTÚGAL
Barnasöngljóð eftir Hjört Gíslason. — Þetta
er fyrsta bók höfundarins, en á tvímælalaust
eftir að verða eftirlæti allra barna. Þessi vísa
er úr kvæðinu Reiðtúrinn:
Austur að Hóli okkur sendi
einu sinni hann pabbi minn,
sátum hnakk með svipu í hendi.
Sveinn á Hóli er hreppstjórinn.
Mörg ævintýri gerast í þessari bók, sem börn
hafa gaman af að lesa.
Báðar bækurnar eru prýddar ágætum teikn-
ingum.
Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar, Akureyri.