Heimili og skóli - 01.10.1951, Side 28
104
HEIMILI OG SKÓLI
Suður-A meríka:
Brasilía .................... 56,7%
Chile ....................... 28,2%
Columbía ........'......... 44,2%
Perú ........................ 56,6%
Venezuela ................... 56,6%
Asia:
Indland ..................... 90,9%
Kórea ....................... 68,6%
Tyrkland .................... 79,1%
Evrópa:
Belgía ...................... 5,6%
Búlgaría ,.................. 31,4%
Tékkó-Slóvakía ............... 4,1%
Finnland .................... 9,9%
Frakkland ................... 3,8%
Grikkland .................. 40,8%
Ítalía ..................... 21,6%
Júgóslavía ................. 45,2%
Pólland .................... 23,1%
Portúgal ................... 48,7%
Rúmenía .................... 23,1%
Spánn ...................... 23,2%
Svíþjóð....................... 0,1%
Ungverjaland ................. 6,0%
Hér er víðast hvar átt við fólk, sem
komið er yfir 10 ára aldur.
Þessar tölur eru ískyggilegar, og
þegar þar við bætast svo hin frumstæð-
ustu skilyrði til skólahalds, þar sem
100—120 bömum er kennt saman í
einni kennslustofu, kennararmenntun
á mjög lágu stigi o. s. frv., verður okk-
ur fyrst Ijós alvaran, sem hér er á ferð-
inni.
Unesco sendir nú uppeldisfræðinga
og skólamenn til þeirra landa, sem
verst eru á vegi stödd, til þess að hjálpa
v— ■ - ....-
HEIMILI OG SKÓLI
TÍMARIT UM UPPELDISMAL
Útgefandi: Kennarafélag EyjafjarOar.
Ritið kemur út í 6 heftum á ári, minnil
24 sfður hvert hefti, og kostar árgangur-
inn kr. 15.00, er greiðist fyrir 1. júnf.
Útgáfustjórn:
Snorri Siefússon. námsstjóri.
Hannes J. Magnússon, skólastjóri.
Páll Cunnarsson, kennari.
AfgreiOslu- og innheimtumaOur:
Ámi Björnsson, kennari, Þórunnar-
stræti 103, Akureyri.
Ritstjóri:
Hannes J. Magnússon, Páls Briems-
götu 20, Akureyri. Sími 1174.
Prentverk Odds Björnssonar h.f.
----------- 'J
þeim til að skipuleggja skólamál sín og
gefa þeim á annan hátt ráð og leið-
beiningar til þess að komast út úr
myrkri fáfræði og menningarleysis, en
þar er við ramman reip að draga. Bæði
er það, að áhugi fyrir slíkum endur-
bótum er ekki alltaf vakandi og svo
vantar fjármagn til skólabygginga.
Kaupendur
og útsölumenn!
Gjörið svo vel og sendið
greiðslu sem fyrst. Allir
eiga að vera skuldlausir
um áramót.
/