Læknaneminn - 01.10.1960, Síða 21
LÆKNANEMINN
21
Próf voriS 1960
Lokapróf.
Gissur J. Péturss. II. eink 155 ( 9,69)
Helgi Zoega I. — 16873(10,52)
Jóh. Guðmundss. I. — 18070(11,26)
Jón Aðalsteinss. I. — 19076(11,93)
Ólaf. H. Grímss. II. — 15772( 9,85)
*Páll Þ. Ásgeirss. I. — 180 (12,86)
Reyn. S. Valdim.s. I. — 185V»(11|61)
*Þór Halldórsson I. — 16473(11,74)
* Luku prófum samkv. ákvæðum
eldri reglugerðar, þ. e. a. s. gengust
ekki undir svonefnd forpróf.
Ritgerðarverkefni: a) Lyflæknisfræði:
Hiti af óþekktum uppruna.
b) Handlæknisfræði: Illkynja æxli í
þvagfærum, lýsið þeim, helztu einkenn-
um þeirra, greiningu, horfum og með-
ferð.
Miðlilutapróf.
Guðjón Sigurbjörnsson, Ólafur Jóns-
son, Páll Ásmundsson.
I. liluta próf.
Gísli Þorsteinsson, Guðmundur I. Ey-
jólfsson, Helgi Valdimarsson, Jón Al-
freðsson, Kári Sigurbergsson, Matthías
Kjeld, Páll Þórhallsson, Sigurður E.
Þorvaldsson, Sverrir Bergmann, Tryggvi
Ásmundsson, Örn S. Arnaldsson.
Upphafspróf: Efnafrœði og almenn
líffœrafrœði.
Til upphafsprófs innrituðust 27. Af
þeim stóðust 14 prófið, en 4 mættu ekki
til prófs. Af þeim, sem féllu, stóðust 2
efnafræði, en féllu á líffærafræði, og 1
stóðst líffærafræði en féll á efnafræði.
Þrír, er eigi höfðu staðizt annað prófið
(efnafræði) s.l. vor, stóðust það nú.
Teljast því 17 hafa lokið upphafsprófi
vorið 1960.
Tannlækningar, I. hluta próf.
Þórir Gíslason.
Innritun nýrra stúdenta.
Á þessu hausti munu hafa innritast
200 stúdentar, þar af 25 í læknadeild,
en af þeim ætla 5 aðeins í efnafræð-
ina. Fer nú jafnan fallandi tala þeirra,
er innritast í læknisfræði. Til gamans
má geta þess, að árið 1950 var sett al-
gjört met í innritun, en þá innrituðust
58, en mestur samanlagur fjöldi í deild-
inni var 1953, þá reyndust 237 vera í
deildinni.
Nú eru í I. hluta 93
II. — 35
III. — 50
Samtals 178