Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1960, Blaðsíða 32

Læknaneminn - 01.12.1960, Blaðsíða 32
32 LÆKNANEMINN PILULÍt IL DCSIPULVIÍ BBIGHT ANI> EABLY They woke me up at half past five To see if I was still alive. They came again at six o’clock To see how I had stood the shock. At half past six they brought a basin For me to wash my hands and face in. At seven o’clock they came and said: We’ve got to sweep beneath your bed. At half past seven they said to me: Perhaps you’re ready now for tea. The doctor may be round at ten. Don’t disarrange your bed till then. • 70 ára gömul kona kom til læknis og kvartaði undan því, að farið væri að kólna milli hennar og manns henn- ar, og hún væri hrædd um, að eitthvað kynni að vera að. Hefur borið lengi á þessu ? spyr lækn- irinn. Ja, bæði í gær og svo núna í morgun. • Verulegur hluti allrar vísindamennsku er fólginn í réttri túlkun vísindarita. (Hippokrates). • Kona nokkur hafði gengizt undir holskurð hjá próf Guðmundi Magnús- syni, og síðan legið lengi hjá honum á Landakoti á eftir. Löngu seinna veikt- ist þessi sama kona aftur og leitaði enn til Guðmundar. Bkki þekkti Guðmund- ur konuna aftur, en bað hana að klæða sig úr að ofan, svo að hann gæti skoð- að hana. Þegar konan var komin úr, blasti við örið eftir skurðinn. Þá rank- aði Guðmundur við sér. „Nú, það eruð þá þér‘‘. ,,Já,‘‘ svaraði konan. ,,Og ég hélt ekki, að prófessorinn þyrfti að fletta mig klæðum til að sjá það‘‘. Sælir, læknir! Hér er ég kominn aftur. Ég fór að yðar ráðum og varpaði frá mér öllum fjárhagsáhyggjum. e Sá, sem hafnar og fyrirlítur reynslu hinna eldri og telur hina einu réttu leið fólgna í notkun nýjustu aðferða, svík- ur bæði sjálfan sig og aðra. (Hippokrates). • Hvað er sálkönnun ? Loks höfum við definitio á sálkönnun, sem er við hæfi leikmanna: Without psychoanalysis we should never know, that when we think a thing, the thing we think is not the thing we think We think but only the thing that makes us think we think the thing that we think we think. CCTr ,,Punch“).

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.