Ferðir


Ferðir - 01.03.1940, Blaðsíða 10

Ferðir - 01.03.1940, Blaðsíða 10
8. blaðsíða [Ferðir fjall eða til Dettifoss. Heim verður ekið að kveldi þess 16. og 17. júní. 9. ferð, 22.—23. júní. Hafrárdalur. Farið á hestum og gist við Arnarstaðasel. Unnið að vegagerð í 6 klukkustundir. Á heimleið farið um hjá Hólavatni og Hólum. 10. ferö, 30. júní. Dýjafjallshnjúkur — Svarfaðardalur. Ekið að Fornhaga og gengið á Dýjafjallshnjúk. Einn- ig verður ekið í Svarfaðardal. 11. ferð, 6.—7. júlí. Hafrárdalur. Ekið og hjólað að Arnarstaðaseli. Unnið að vegagerð. 12. ferð, 13.—14. júlí. Garðsárdalur. Ekið að Garðsárgili. Gengið suður fjöllin austan Garðsárdals og heim um Gönguskörð. 13. ferð, 13.—18. júlí. Austurland. Sumarleyfisferð. Helztu viðkomustaðir verða: Ásbyrgi, Dettifoss, Möðrudalur, Eiðaskóli, Reyðaríjörður, Eskifjörður og Fljótsdalshérað. 14. ferð, 20.—21. júlí. Hafrárdalur. Vegagerð. 15. ferð, 27.—28. júlí. Fljót. Ekið til Dalvíkur, þaðan farið á hestum um Reykja- heiði og Lágheiði í Fljót. 16. ferð, 3.—5. ágúst. Herðubreið. 3. ágúst. Ekið að Péturskirkju. 4. ágúst. Ekið í Grafar- lönd eða Herðubreiðarlindir. Gengið á Herðubreið. 5. ágúst. Haldið heim.

x

Ferðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ferðir
https://timarit.is/publication/1888

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.