Ferðir


Ferðir - 01.03.1940, Page 10

Ferðir - 01.03.1940, Page 10
8. blaðsíða [Ferðir fjall eða til Dettifoss. Heim verður ekið að kveldi þess 16. og 17. júní. 9. ferð, 22.—23. júní. Hafrárdalur. Farið á hestum og gist við Arnarstaðasel. Unnið að vegagerð í 6 klukkustundir. Á heimleið farið um hjá Hólavatni og Hólum. 10. ferö, 30. júní. Dýjafjallshnjúkur — Svarfaðardalur. Ekið að Fornhaga og gengið á Dýjafjallshnjúk. Einn- ig verður ekið í Svarfaðardal. 11. ferð, 6.—7. júlí. Hafrárdalur. Ekið og hjólað að Arnarstaðaseli. Unnið að vegagerð. 12. ferð, 13.—14. júlí. Garðsárdalur. Ekið að Garðsárgili. Gengið suður fjöllin austan Garðsárdals og heim um Gönguskörð. 13. ferð, 13.—18. júlí. Austurland. Sumarleyfisferð. Helztu viðkomustaðir verða: Ásbyrgi, Dettifoss, Möðrudalur, Eiðaskóli, Reyðaríjörður, Eskifjörður og Fljótsdalshérað. 14. ferð, 20.—21. júlí. Hafrárdalur. Vegagerð. 15. ferð, 27.—28. júlí. Fljót. Ekið til Dalvíkur, þaðan farið á hestum um Reykja- heiði og Lágheiði í Fljót. 16. ferð, 3.—5. ágúst. Herðubreið. 3. ágúst. Ekið að Péturskirkju. 4. ágúst. Ekið í Grafar- lönd eða Herðubreiðarlindir. Gengið á Herðubreið. 5. ágúst. Haldið heim.

x

Ferðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ferðir
https://timarit.is/publication/1888

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.