Ferðir


Ferðir - 01.03.1940, Blaðsíða 11

Ferðir - 01.03.1940, Blaðsíða 11
Ferðir] 9. blaðsíða 17. ferð, 3.—7. ágúst. Askja. Ekið til Herðubreiðar (sjá 16. ferð). 4. ágúst. Gengið austan Herðubreiðartagla til Dyngjufjalla. 5. ágúst til Öskjuvatns. 6. ágúst. Niður í Suðurárbotna. 7. ágúst. Til Svartárkots og heim. 18. ferð, 3.—4. ágúst. Hafrárdalur. Vegagerð. 19. ferff, 10.—11. ágúst. Þeistareykir. Ekið um Reykjaheiði til Þeistareykja og gist þar. Gengið austur að Vítum eða á Lambafjöll. Á heim- leið komið að Laxárfossum. 20. ferff, 17.-18. ágúst. Hafrárdalur. Vegagerð. 21. ferð, 24.-25 ágúst. Hraunsvatn. Farið á hestum og reiðhjólum. 22. ferff, 31. ágúst. Hafrárdalur. Vegagerð. 23. ferff, 14.—15. sept. Vatnahjalli. Könnunarferð. Hver ferð verður auglýst síðar. Vinsamlegast. Akureyri, 18. febrúar 1940. Þorsteinn Þorsteinsson. Kjartan Sæmundsson. Ármann Dalmannsson. Effvard Sigurgeirsson. Jónas Hallgrímsson.

x

Ferðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ferðir
https://timarit.is/publication/1888

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.