Ferðir


Ferðir - 01.03.1940, Page 11

Ferðir - 01.03.1940, Page 11
Ferðir] 9. blaðsíða 17. ferð, 3.—7. ágúst. Askja. Ekið til Herðubreiðar (sjá 16. ferð). 4. ágúst. Gengið austan Herðubreiðartagla til Dyngjufjalla. 5. ágúst til Öskjuvatns. 6. ágúst. Niður í Suðurárbotna. 7. ágúst. Til Svartárkots og heim. 18. ferð, 3.—4. ágúst. Hafrárdalur. Vegagerð. 19. ferff, 10.—11. ágúst. Þeistareykir. Ekið um Reykjaheiði til Þeistareykja og gist þar. Gengið austur að Vítum eða á Lambafjöll. Á heim- leið komið að Laxárfossum. 20. ferff, 17.-18. ágúst. Hafrárdalur. Vegagerð. 21. ferð, 24.-25 ágúst. Hraunsvatn. Farið á hestum og reiðhjólum. 22. ferff, 31. ágúst. Hafrárdalur. Vegagerð. 23. ferff, 14.—15. sept. Vatnahjalli. Könnunarferð. Hver ferð verður auglýst síðar. Vinsamlegast. Akureyri, 18. febrúar 1940. Þorsteinn Þorsteinsson. Kjartan Sæmundsson. Ármann Dalmannsson. Effvard Sigurgeirsson. Jónas Hallgrímsson.

x

Ferðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ferðir
https://timarit.is/publication/1888

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.