Ferðir


Ferðir - 01.03.1940, Síða 11

Ferðir - 01.03.1940, Síða 11
Ferðir] 9. blaðsíða 17. ferð, 3.—7. ágúst. Askja. Ekið til Herðubreiðar (sjá 16. ferð). 4. ágúst. Gengið austan Herðubreiðartagla til Dyngjufjalla. 5. ágúst til Öskjuvatns. 6. ágúst. Niður í Suðurárbotna. 7. ágúst. Til Svartárkots og heim. 18. ferð, 3.—4. ágúst. Hafrárdalur. Vegagerð. 19. ferff, 10.—11. ágúst. Þeistareykir. Ekið um Reykjaheiði til Þeistareykja og gist þar. Gengið austur að Vítum eða á Lambafjöll. Á heim- leið komið að Laxárfossum. 20. ferff, 17.-18. ágúst. Hafrárdalur. Vegagerð. 21. ferð, 24.-25 ágúst. Hraunsvatn. Farið á hestum og reiðhjólum. 22. ferff, 31. ágúst. Hafrárdalur. Vegagerð. 23. ferff, 14.—15. sept. Vatnahjalli. Könnunarferð. Hver ferð verður auglýst síðar. Vinsamlegast. Akureyri, 18. febrúar 1940. Þorsteinn Þorsteinsson. Kjartan Sæmundsson. Ármann Dalmannsson. Effvard Sigurgeirsson. Jónas Hallgrímsson.

x

Ferðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ferðir
https://timarit.is/publication/1888

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.