Ferðir


Ferðir - 01.06.1958, Blaðsíða 7

Ferðir - 01.06.1958, Blaðsíða 7
Ferðir] 5. blaðsíða Dynkur i Þjórsá, 35 m hár. — Fossinn allur og aödragandi hans 60 m. — Ljósm. G. G. er nauðsynlegt að vera vel vakandi og reyna að finna styttri og betri leiðir. Óþarfa lykkjur má taka af í eitt skipti fyrir öll á þann einfalda hátt að raða smásteinum þvert yfir slóð- ina við báða enda lykkjunnar. Ókunnugir, sem ferðast eftir bifreiðaslóðum í óbyggðum, eru stöðugt í vafa um, Itvaða leið skal halda, þegar slóðirnar skiptast. Taki þeir skakka slóð og sjái svo nokkru síðar, að þeir hafa farið villir vegar, snúa þeir oft á tíðum ekki við, heldur reyna að fara skemmstu leið inn á þá slóð, sem þeir

x

Ferðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ferðir
https://timarit.is/publication/1888

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.