Ferðir


Ferðir - 01.06.1958, Blaðsíða 19

Ferðir - 01.06.1958, Blaðsíða 19
Ferðir] 17. blaðsíða Björn Þórðarson, Ólafur Jónsson og Björg Ólafsdóttir. Varamenn: Haraldur Magnússon, Vernharð Sigursteinsson og Karl Magnússon. Sœluhússbygging. Lögð var fram kostnaðaráætlun (allt efni) að 16x28 feta timbur- húsi, og samkvæmt núgildandi verðlagi á byggingarefni reyndist hún nema tæpum 31 þús. kr. A fundinum var til sýnis líkan af htisinu. Tillögur. Aðalfundurinn samþykkti að heimila stjórninni að verja fc úr sjóðum félagsins til efniskaupa og framkvæmda að byggingu fyrirlmgaðs sælu- húss í Herðubreiðarlindum. Samþykkt var skipting á óráðstöfuðu fé félagsins. Samþykkt var að taka aftur upp árgjald til FFA. Var það ákveðið kr. 10.00, og fá félagar „Ferðir“ innifaldar í árgjaldinu. Formaður þakkaði góða fundarsókn og sagði síðan fundi slitið. Stjórn Ferðafélags Akureyrar hefur skipt með sér verkum þannig: Formaður Kári Sigurjónsson, varaformaður Tryggvi Þorsteinsson, gjaldkeri Jón Sigurgeirsson, ritari Karl Magnússon og meðstjórnandi Karl Hjaltason. Formaður ferða- nefndar er Jón D. Ármannsson. REIKNINGAR Ferðafélags Akureyrar pr. 31. desember 19^7. Kf nahagsreikn ingur. E i g n i r : Innstæður í Landsbanka íslands ............... kr. 48.602.50 Innstæða í Sparisjóði Glæsibæjarhrepps........ — 20.000.00 Sæluhús ...................................... - 17.000.00 Samtals kr. 85.602.50 S k u 1 d i r : Skuld vegna Árbókar............................. kr. 593.00 Óinnleystar ávísanir.............................. — 549.45 Félagssjóður...................................... — 7.781.53 Vegasjóður........................................ — 97.70 Sæluhúsasjóður ................................... — 2.917.32 Sæluhússjóður Herðubreiðarlinda................... — 4.581.94 Óráðstafað frá fyrra ári ......................... — 60.110.52 Ágóði 1957 ....................................... - 8.971.04 Samtals kr. 85.602.50

x

Ferðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ferðir
https://timarit.is/publication/1888

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.