Reykjanes - 17.06.1947, Blaðsíða 8

Reykjanes - 17.06.1947, Blaðsíða 8
8 REYK.JANES Hið nýja kvik- myndahús i Kcfla- vík í smíðum. Hús- ið verður væntan- lega fullgert i haust. YM I 5 LEGT Drottningarpeðs-leikur. Hvítt: Hjálmar Theodórsson, V, Svart: Helgi Guðmundsson, K. 1. d2—cl4 (17—d5 2. c2—c4 Rg8—fö 3. c4 X d5 Rf6 X d5 4. e2—e4 Rd5—bö 5. Bfl—d3 Rh8—(17 6. Rgl—f3 Rd7—fö 7. h2—h3 h7—h6 8. Rbl—c3 e7—e6 9. 0—0 e7—aö 10. Rf3—c5 g7—gö 11. Bcl—e3 Dd8—e7 12. f 2—f 4! Hh8—g8 13. f4 X g5 hö X g5 14. Re5 X f7! Svart má ekki drepa f7, því þá leikur hvítt e4—e5 og fær mann- inn aftur og hefur unna skák. 14. g5- —g4 15. e4— e5 Rf6- —d5 16. Be3 —h6 Bc8- —d7 17. Bd3 h7 Bf8xh6 18. Bh7 Xg8 Bh6— e3f 19. Kgl- —h2 g4 X h3 20. Ddl —h5 Rd5- —f4 21. Hfl; Xf4!! Be3x :f4t 22. g2— g3 De7- b4 23. Rf7- —(16ff Ke8- -d8 24. Dh5 —h4f Bf4 —g5 25. Dh4 Xg5 mát. Símskákin 1937 milli Taflfélags Vestmannaeyja og Taflféiags Keflavíkur var háð á 8 borðum. Crslit urðu þau, að Vestmannaey- ingar unnu með 7^/2 vinning! Athugasemdir eftir Hjálmar Theodórsson. Úrslitaskákin á Skákþing'i Suður- nesja 29, des. 1946. Drottningarpeðs-leikur. Hvítt: Þorbjörn Hjálmsson. Svart: Haukur Magnússon. l' d2—d4 d7—d5 2. c2—c4 d5 X c4 3. Rbl—c3 g7—g6 Sjaldséður leikur, en gefur góða möguleika til sóknar á miðborð- inu. 4. e2—e3 Bf8- g7 5. Bfl Xe4 e7- -e(i 6. Rgi f3 Rg8- -e7 7. a2—a3 0 —0 8. h2—b4 1)7— 1)6! 9. Bcl—b2 Bc8—h7 10. Ddl—e2 Re7- —f5 11. 0—0 Rf5— h4! Maður nokkur fór, seinni hluta föstudags, inn í skinnvöruverzl- un, með stúlku, sem honum leist mæta vel á, í þeim tilgangi að kaupa handa henni pels. Ekkert nema það dýrasta og fínasta kom til greina. 5000 dollara pels kom ekki til mála. Loks gerði kaup- andi sig ánægðan með 20,000 doll- Góður leikur, sem gefur svörtum mögideika til sóknar. 12. Rf3xh4 Dd8xh4 13. f2—f3 Dli4- —d8 14. Hal—dl c7 —cö 15. Bc4—a2 Rh8 -d7 16. Rc3—e4 Rd7- —f6 17. Ba2—bl Rf6- —d5 18. f3—f4 Dd8- —e7 19. Hfl—f3 a7- —a5 20. 1)4 X a5 Ha8 X a5 21. Hf3—h3 Rd5- fö 22. De2—f2 R1‘6; X e4 23. Bhl X e4 17- —f5 24. Be4—f3 Ha5- 1)5 25. g2—g4 ? cö— -c5! 26. Bf3xb7 f5xg4 27. Hh3—g3 De7 X 1)7 28. Hg3xg4? Hh5 X h2!! Eg sá, að andlit Hauks ljómaði, er hann lék þessum leik; fórnin er líka mjög fögur! 29. Df2—g3 c5xd4 30. e3xd4 Db7—e4 31. Dg3—c3? De4—e2 Gefið. Með hinum glæsilega sigri í þessari skák hlaut Haukur titilinn Skákmeistari Suðurnesja 1946— 47. Athugasemdir eftir Hjálmar Tlieodórsson. ara pels. Það ætlaði alveg að líða yfir stúlkuna vegna þessa mikla örlætis og af skiljanlegum ástæð- um, varð hún.alveg bráðskotin í manninum. Þegar hér var komið sagði kaup- andi við sölumanninn: „Ég þykist vita, að þér viljið rannsaka hvort allt er í lagi með bankareikning minn, en þar eð það er of seint nú, legg eg til að þér atlmgið þetta á mánudagsmorgun og þá mun ég taka pelsinn.“ Á mándagsmorguninn rann- sakaði kaupmaðurinn fjárhag hins örláta „kaupanda" og féklc þá vitneskju, að hann væri alveg staurblankur. Einmitt í þessum svifum gekk „pelskaupandinn“ inn í búðina. Um leið og sölumaður- inn ætlaði að fara að láta hann vita að kredit hans væri all bág- borin, brosti kauði og sagði: „Já, ég veit það. Ég leit hér aðeins við til þess að þakka yður fyrir þá dásamlegustu helgi, sem ég hefi lifað.“ Eins og öllum er kunnugt, eru rottur hin mestu skaðræðiskvik- indi og valda tjóni á eignum manna, sem milljónum skiptir. í Bandaríkjunum er árlegt tjón af völdum rottunnar talið nema 2,500,000,000 dollurum á ári og er það meira tjón en af völdum elds- voða og fellibylja til samans. Hér í Keflavík er tjón af rottugangi töluvert og þyrfti allsherjar út- rýmingar þessa ófagnaðar að fara fram hið fvrsta.

x

Reykjanes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjanes
https://timarit.is/publication/1890

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.