Reykjanes - 17.06.1947, Blaðsíða 5

Reykjanes - 17.06.1947, Blaðsíða 5
KEYKJANES 5 i um jafn nauðsynlegt mál, eins og breikkun Suðurgötunnar, iiefir hingað til verið lítt skiljanlegt. En nú er skýringin fundin. Það virð- ist í fleiru en þessu vera hinn polltíski ofsi, sem stjórnar gjörð- um meirihlutans. Ef meiri hluti hreppsnefndarinnar er á móti þvi að breikka Suðurgötuna, þá hefði þeiin verið nær að fella tillögu sjálfstæðismanna, lieldur en að sitja lijá við samþykkt hennar og hundsa hana svo. Nokkrar athugasemdir um vegagerð o. fl. Mig langar til að biðja Geir- fuglinn, sem ég sé, að er nú end- urfæddur og aftur orðinn hinn þarfasti og athyglisverðasti fugl, að koma eftirfarandi atriðum á framfæri við viðkomandi aðila. - Það væri mikil nauðsyn og bót að þvi, að framlengja Yatnsnes- veg upp á Hringbraut hið allra bráðasta, og hníga að því mörg rök. Bifreiðastjórum, sem aka þurfa varningi til og' frá höfn- inni, út úr eða utan að bænum, myndi sparast með þessu bæði mikið benzin og vinna, þvi að með því losna þeir við að fara eftir krókaleiðum í gegnum bæ- inn eða þá inn glla Hringbraut og inn fyrir liöfnina. Einnig fæi' atvinnurekandi, sem á mikið und- ir afköstum bilanna, meira fyrir te sitt með þessu móti. Þetta myndi og' spara hreppsfélaginu mikið viðhald veganna innan bæjarins sjálfs, og' er ]iað liagur allra vcgfarenda, að vegirnir séu sem beztir og þurrastir, því að annars eiga þeir á bættu slettur frá bílhjólum, sem fram lijá fara. Annars má segja bílstjórum hér í Keflavík og nágrenni það til lofs, að þeir draga nærri alltaf úr ferð bíla sinna, þegar þeir aka hjá vegfarendum á blautum veg- um. Er slíkt því miður ekki ætíð hægt að segja, þegar t. d. bílstjór- ar úr Reykjavik og annarsstaðar frá aka fram hjá gangandi fólki, og sannast þar, að „þar sem eng- inn þekkir mann, þar er gott að vera“, o. s. frv. — Tvennt er það enn, sem ég vildi gjarnan fara nokkrum orðum um. Ég tek und- ir með bílstjóranum, sem gat þess í 4. tölubl. Reykjaness, að mikil nauðsyn væri á breikkun Suður- götu; ekki einvörðungu vegna þess, hve örðugt er fyrir bíla að mætast þar, heldur og vegna þeirrar liættu, sem vegfarendum, sérlega börnum, stafar af um- ferðinni, þar sem gatan er mjóst; hún þyrfti að breikka á báðar iiliðar. Ennfremur má geta þess, að sumir lóðaeigendur við Suður- götu munu bíða eftir vitneskju um það, hve mikið gatan á að breikka, til þess að geta lagað í samræmi við það girðingar sín- ar, sem sumar liverjar eru í mestu ólestri. — Og loks: Væri ekki atluigandi fyrir iireppsfélagið, að festa kaup á veghefli, ef fáanleg- ur væri. Vegirnir eru hér viða komnir marga þumlunga upp fyr- ir vfirborð lóða og upp á miðj- ar girðingar, vegna þess að sífellt er hrúgað sandi ofan á þá, ef við þá er gert á annað borð, og nú virðist víða ekki meiri þörf á slíku. Hreppsfélagið myndi tví- mælalaust spara sér mikið fé með þessum hætti og jafnframt gera borgurunum til hæfis. — Með þökk fvrir birtinguna. /. Geirfugl minn góður. Dálkar þínir eru hinir athyglis- virðustu og geta vafalaust komið mörgu góðu til leiðar. Það er ým- islegt ofarlega í huga mér, sem ég hefi löngun til að Iiiðja þig að koma á framfæri, en í þetta sinn læt ég nægja að biðja þig að birta eftirfarandi í dálkum þinum: Aðfaranött 7. júní var haldinn almennur dansleikur hér i Kefla- vík í liúsi U.M.F.K. Kl. 11.45 fór eg' og bað lögregluþjón nr. 2 að leyfa mér inngöngu á dansleik- inn, þótt kl. væri meira cn 11.30. Hann tók þessari beiðni minni mjög kurteislega og' leyfði mér inngöngu. Ég keypti því næst að- göngumiða á 15 kr. og öðlaðist þar með rétt sitt að fara sem frjáls um allan danssalinn. Ég tók fljótt eftir því, að ]iað var mikið um útlenda menn á dansleiknum, og voru þeir klædd- ir sem leikmenn. Auðsjáanlega voru margir þessara manna und- ir áhrifum áfengis. Margir þeirra voru með drykkjulæti, blaðrandi og með söng og liandleggjaslætti. Þótt þeir sætu á bekkjum í dans- salnum, þá tóku þeir úr vösum sínum bauka, sem innibéldu am- erískan bjór. Þeir stungu gat á baukana og drukku úr þeim, þarna, sitjandi eða standandi í danssalnum. Oft fór bjórinn úr baukunum, þegar þeir voru að opna ]>á, og rann þá freyðandi Mér finnst endilega ]>urfa að framlengja Ránargötuna ni'ður að 17. júní-flaggstönginni og lagfæra um leið svæðið í kring uni liana. Þessu Iiefði að vísu átt að vera lokið fyrir 17. júní-hátíðahöldin, en ])að verður nú að sitja við svo búið að þessu sinni. En fyrir 17. júní 1948 verður þessu að vera lokið. B. Það virðisl nú vera koininn nokkuð góður rekspölur á skrúð- garðsmálið. Fótstallur fánastang- arinnar hefir verið stækkaður og fyrir næstu þjóðhátíð verður hann vonandi kominn í það form, sem honum er ætlað í framtið- inni. Þá má einnig gera ráð fyrir að lögun garðsins verði fullákveð- in og vinna hafin við girðingu hans, vonandi verður það verk svo vel á veg komið að skólabörn næsta vors geli liafið þar trjá- plöntun og aðra ræktun. Nú velt- ur á miklu að geta haldið einingu um þennan unaðsreit, sem ])arna er þegar áformaður. Munið að eining og áliugi byggði liina glæsi- legu sundlaug okkar. eftir gólfinu, þar sem fólkið var að dansa. Þegar hinir útlendu menn voru búnir að drekka úr þessum baukum, lientu þeir þeim á gólfið og' flæktist þetta rusl fyrir fótum fólksins, sem var að dansa og skemmta sér. Ég tók eftir þvi, að liinn við- feldni og kurteisi lögreg'luþjónn nr. 2 fór nokkrarferðir inn í dans- salinn, til að hirða ameríska bjór- hauka, sem lágu á gólfinu, og var fólki til óþæginda. Hinir erlendu menn liafa ekk- ert leyfi til þess, að koma hér á almenna dansleiki, með vasana fullu af ótolluðum(?) amerískum áfengum bjór, og' drekka hann í dansalnum og' lienda síðan um- búðunum á gólfið og láta þær flækjast þar fyrir friðsömu fólki, sem vill fá að vera i friði og skemmta sér. líf þessum ósóma heldur áfram, þá verður að banna hinum erlcndu mönnum að sækja dansleiki hér. Duushúsinu, Keflavík, 8. júní 1947. Hjálmar Theódórsson. litlendingar sýna ó- kurteisi á dansleik.

x

Reykjanes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjanes
https://timarit.is/publication/1890

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.