Morgunblaðið - 31.03.1968, Blaðsíða 6
6
oUNNUDAGUR 31. MARZ 1968
Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135.
Hreinsum — pressum Hreinsum samdægurs. — Pressum meðan beðið er. Lindin, Skúlagötu 51, Sími 18825.
Fatnaður — seljum sumt nýtt, sumt notað. — Allt ódýrt. Lindin, söludeild, Skúlag. 51. Sími 18825.
Loftpressur Tökum að okkur allt múr- brot, einnig sprengingar. Vélaleiga Símonar, sími 33544.
Massey Ferguson traktorsgrafa í góðu standi til sölu. Alumín gröfuhús — góðar skóflur. Uppl. í síma 12071.
Hábær Höfum húsnæði fyrir veizl ur og fundi. Sími 21360.
Kennari óskar eftir lítilli íbúð með einhverj'u af húsgögnum. Má vera í kjallara, eða risL Uppl. í síma 24723. .
Keflavík 3ja—4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 2422.
Pífublússur með blúndum hvítar, svart ar, misl. Tilv. fermingar- gjöf. Einnig ekta skinn- húfur. Póstsendum Klepps v. 68, 3. h. t. v. Sími 30138.
Atvinna 16 ára stúlka óskar eftir sumaratvinnu frá 10. maí, vön afgreiðslu í matvöru- búð. fl. kemur til greina. Tilb. send Mbl. m.: „8858“.
Keflavík — Suðumes Ódýru gluggatjaldaefnin, margeftirspurðu. Ný send- ing. Verzl. Sigríðar Skúla- dóttur, sími 2061.
Tvær fimmtán ára stúlkur óska eftir sumar- starfi á barnaheimili í sveit. Uppl. í síma 30746.
Til leigu nýleg 2ja herb. íbúð í Hafn arfirði frá 1. apríl. Hálfs árs fyrirframgreiðsla. Að- eins barnlaust fólk. Uppl. í síma 52086.
Til leigu Ný 4ra herb. íb. með tepp- um, húsgögnum og síma leigist frá maí—30. sept. Tilb. m.: „Sæviðars. 8918“ sendist Mbl. f. þriðjud.kv.
Fermingarskeyti skáta Fermingarskeyti skáta eru afgr. í dag að Fríkirkjuv. 11, Æskulýðsráði, frá kl. 11—3, sími 15937. Carinur.
„Pési prakkari1' í Tjaraarbæ í dag
í DAG, sunnudag 31. marz, kl. 3 írumsýnir Barnaleikhúsið barna-
leikritið „Pésa prakkara“, í Tjarnarbæ. Pési prakkari er nýtt ís-
lenzkt barnaleikrit eftir Einar Loga Einarsson. Sem kunnugt er
féll frumsýningin niður fyrir viku vegna hettusóttartilfellis eins
barnaleikarans, sem nú hefur fengið bata. önnur sýning leikhússins
verður kl. 5 í dag. Aðgöngumiðar eru seldir í Tjamarbæ eftir
kl. 1 og kosta 60 kr. fyrir börn og 80 kr. fyrir fullorðna.
Myndin sýnir Lilju Úifsdóttur og Guðjón Bjarnason í hlutverk-
um sínum.
Minningarspjöld
Félags íslenzkra leikara eru af-
greidd hjá dyraverði Þjóðleikhús-
sins, Lindargötumegin Sími 11206
Fermingarskeyti
Fermingarskeyti sumarstarfs K.
F.U.M. og K. í Vatnaskógi og Vind
áshlíð fást á þessum stöum: Á
laugardag að Amtmannsstíg 2B,
sími 17536 (kl. 2-5) A sunnudag
kl. 10-5 Amtmannsstíg 2B, KirkjU-
FRETTIR
Vottar Jehóva.
í öllum söfnuðum Votta Jehóva
út um allan hei vmerður í dag
flutt ræðan: „Hvað æðsti prestur
Guðs mun gera fyrir mann.kynið".
Hér á lendi verður ræðan flutt á
eftirfarandi stöðum: í Reykjavík
í Félagsiheimili Vals kl. 5, í Hafn-
arfirði í Góðtemplarahúsinu kl. 3.
í Keflavík í Tjarnarlundi kl. 4, á
Selfossi í Iðnskólanum kl. 3 og
á Akureyri á Kaupvangsstræti 4.
Allir velkomnir.
Bókmenntakynning í dag kl.
4 e.h. í Góðtemplarahúsinu.
Kynntur verður Steingrímur
Thorsteinsson.
Upplestur, söngur, meðal annars
Gunnar Guðjónsson, óperusöngv-
ari.
Gkeypis aðgangur. Allir vel-
komnir.
Þingstúka Hafnarfjarðar.
í dag er sunnudagur 31. marz og
er það 91. dagur ársins 1988 Eftir
lifa 275 dagar. 5 sunnudagur í
fösíu. Boðunardagur Maríu. Árdeg
isháflæði kl. 6.49.
Drottinn, Guð þinn, átt þú að til-
biðja og þjóna honum einum.
(Matt., 4.10)
Upplýslngar um læknaþjönustu i
borginni eru gefnar i síma 18888,
símsvara Læknaféiags Reykjavík-
ur.
Slysavarðstofan í Heilsuverndar-
stöðinni. Opin allan sólarhringinn
— aðeins móttaka slasaðra —
eími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5
síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa
nlla helgidaga. — Sími 2-12-30.
Nevðarvaktin r*varar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5,
sími 1-15-10 og Iaugard. kl. 8—1.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar
om hjúskaparmál er að Lindar-
götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis
miðvd. 4—5, viðtalstimi prests,
þriðjud. og föstud. 5—6.
Næturlæknir í Hafnarfirði, Helg-
arvarzla, laugard. - til mánudags-
morguns, 30.3. — 1.4. Grímur Jóns
son slmi 52315, aðfaranótt 2 apríl
Kristján Jóhannesson sími 50056
Næturlæknir í Kcflavík 29.3 Guð-
jón Klemenzson, 30.3 og 31.3 Kiart
an Ólafsson 1.4 og 2.4 Arnbjörn
Ólafsson, 3.4 og 4.4 Guðjón Klem-
enzson.
í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna
30. marz til 6. aprh er I Ingólfs
apóteki og Laugarnef apóteki.
Kefiavikurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2
og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.,
þriðjud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Mlðviku-
daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveittf Rvik-
ur á skrifstofutíma er 18-222 Slaet-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
Skolphreinsun hjá borginni. —
Kvöld- og næturvakt, símar
8-16-17
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: í fé-
lagsheimilinu Tjaritargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, i Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14.
Orð lífsins svarar í síma 10-000.
0 EDDA 5968427 = 7.
n Gimli 5968417 — 1 Frl. Atkv.
RMR —3—4—20—VS—MT—A—HT
1.0.0.F. 3 = 149418 = 8%0
I.O.O.F. 10 = 149418 8% =
öd L
cimine^ýu
!
Merkishjónin Bergþóra Árnadóttir og Matthías Sveinsson kaup-
maður eiga 50 ára hjúskaparafmæli í dag, sunnudaginn 31. man.
teig 33, Félagsheimilinu við Holta-
veg, Langagerði 1, Melaskóla,
Drafnarborg, Isaksskóla, Framfara
félagshúsinu við Rofabæ, Sjálfstæð
ishúsinu, Kópavogi.
Fermingarskeyti skáta.
Fermingarskeyti skáta eru af-
greidd i dag að Fríkirkjuvegi 11,
Æskulýðsráði, frá kl. 11-3, sími:
15937. Carinur.
Spakmæli dagsins
Sérhver gerð þín mun dæma þig
á sínum tíma. — Ibsen.
Hver orti vísuno?
Vísa sú, sem okkur barst á dög-
unum, er sögð ort um það, að fólk
eigi að gefa smáfuglunum í vetrar
hörkunum. Nú er bara spurningin:
Hver er höfundur vísunnar? Svör
sendist Dagbók Mbl. Vísan er
svona:
Vetrar gráu veldi frá
vindar háir hvína
fegurð dáin, freðin strá
fuglar smáir týna.
Vísukorn
TIL UNGRAR KONU MEÐ
ÞREMUR RÓSXJM.
Af skáldum er ég eftilvill smár,
og yrki ekki drápur stórar.
Nú koma hér ilmandi þessar þrjár,
og þið eruð orðnar fjórar.
Stefán Rafn.
sraMOflT-
ÁLMÁTTUGUR MINN! Hvað verkfallið hefur gengið nærri þér. Þú ert bara ekkert orSin
NEMA BEININ! ! í