Morgunblaðið - 31.03.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 31. MARZ 1968
9
FÁSTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
Til sölu
Einbýlishús við Miðtún, 6
herb., 2 eldhús, bílskúr.
Einbýlishús við Víghólastíg,
6 herb. góð lóð, fagurt út-
sýni, hagkvæmir greiðslu-
skilmálar.
Fasteignasalan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Símar 21870 -20998
Við Laugamesveg 4ra—5
herb. hæð ásamt herb. í
kjallara, útb. 600 þús. sem
má greiða á næstu 6 til 8
mánuðum.
Einbýlishús við Hrauntungu,
(Sigvaldahús) í smíðum, í
skiptum fyrir íbúð í Rvík,
sem næst Miðbænum.
Lóð fyrir raðhús í Fossvogi
(endahús), góð lóð.
Til leigu
óskast, 4ra—5 herb. íbúð í
Kópavogi.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsíeinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson. sölustj.
Kvöldsími 41230.
Við Álftamýri
3ja herb. nýleg falleg íbúð.
3ja herb., 96 ferm. íbúð við
Ljósheima.
3ja herb. ný ibúð ásamt inn-
byggðum bílskúr við Ný-
býlaveg.
3ja herb. risíbúð við Mjóu-
hlíð.
3ja herb. kjallaraíbúð við Hof
teig.
3ja herb. jarðhæð við Gnoðar
vog.
Við Skipholt
4ra herb. falleg endaíbúð.
4ra herb. 117 ferm. nýleg íb.
við Bræðraborgarstíg.
4ra herb. 1. hæð við Skipa-
sund. Verð kl. 850 þús.
SIMAR 21150 • 21370
4ra herb. góS íbúð við Álf-
heima.
Til sölu
3ja herb. mjög glæsileg íbúð
við Laugarnesveg.
4ra herb. íbúð við Kapla-
skjólsveg.
4ra herb. íbúð við Hjarðar-
haga.
Síminn er 24300
Tíl sölu og sýnis. 31.
HÚSEIGNIR
af ýmsum stærðum og 2ja
til 8 herb. ibúðir í borginni.
Nýtízku einbýlishús, og 2ja—
5 herb. íbúðir í smíðum.
HÖFUM KAUPANDA að ein
býlishúsi, um 160 ferm. á
góðum stað í borginni. Mik
il útborgun.
Verzlunarhúsnæði á góðum
stað til sölu og söluturn í
fullum gangi og margt
fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu rikari
Mýja fasteignasalan
Lauguveg 12 UfflKHT»
Til sölu
í Norðurmýri
hús með 2ja og 3ja herb.
íbúðum í ásamt herb. f kjall
ara, selst saman eða sitt í
'hvoru lagi.
5 herb. einbýlishús við Ný-
‘býlaveg og Kársnesbraut.
Útb. frá 600—700 þús.
Raðhús við Álftamýri, nýlegt,
skemmtilegt.
140 fermetra
efri hæð á góðum stað á
Teigunum, með mjög stórri
4ra herb. íbúð. Útborgun
aðeins kr. 500 þús.
AIMENNA
FftSTEIGMASAlAW
UWDAR6ATA 9 SÍMAR 21150 - 2*1370
í smíðum
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð-
ir á einum fegursta stað í
Breiðholtinu. Seljast tilb.
undir tréverk og málningu
og eru tilb. til afhendinga
á sumri komanda.
Hilmar Valdimarsson
fasteignasali.
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður
3ja, 4ra, 5 og 6 herb. góðar
hæðir í góðum sambýlis-
húsum í Austur- og Vestur
bæ, m. a. í Hlíðunum, Háa-
leitishverfi og víðar.
6—7 herb. sérhæðir nýlegar
í Austur- og Vesturbæ,
hálf húseign, efri hæð, 5
herb. ásamt meiru við
Freyjugötu.
4ra herb. efri hæð, við Hraun
teig, útb. um 600 þús., má
skipta og margt fleira.
íbúðaskipti
Til sölu er nýleg 3ja herb. jarðhæð mcð sérinng.
sérhita á góðum stað í bænum.
Ekkert áhvílandi, skipti æskileg á stærri íbúð
í smíðum í Rvk eða nágrenni.
Uppl. í síma 30529 eftir hádegi í dag og á morgun.
KLIMALUX
RAKAGJAFI - LOFTHREIKISARI
IXreinna og heilnæmara loft, aukin vellíðan.
K.limalux — Super, kominn aftur. Eigum enn
nokkur stykki af Klimalux, minni gerð, á gamla
verðinu.
J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN H.F.
Bankastræti 11 — Skúlagötu 30.
Höfum kaupendur að einbýl-
ishúsum og góðum eignum
af öllum stærðum, góðar
útborganir.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767. kvöldsími 35993.
Vtljtim ráða
nokkra
söiumenn. Þeir sem hefðu
áhuga á að reyna, vinsamleg-
ast hringi í smíma 21613 á
mán/udag og fái nánari upp-
lýsingar.
A/s Musikkens Verden Forlag
Umboð á íslandi, Lækjar-
götu 6B.
Stúlka óskast
hálfan eða allan daginn. Helzt
vön vinnu við kjóla.
Efnalaugin HJÁLP.
Uppl. í síma 11755.
liarðviður
— Spónn
GULLÁLMUR
1, 1% og 2”.
Verð pr. 'kbf.
kr. 509.00, I. fl.
kr. 438.00, II. fl.
ÞURRKAÐ SMÍÐAEFNI
GULLÁMSSPÓNN
í miklu úrvali.
Páll Þorgeirsson & Co
Sími 16412.
MMIN SNORRABRAUT 22
Við viljum tilkynna viðskiptavinum okkar að
verzlunin er flutt að Snorrabraut 22.
Höfum ávallt mikið úrval af sérstæðum austur-
lenzkum munum. Tökum upp nýja sendingu frá
Indlandi í þessari viku.
Gjörið svo vel að líta inn í hin nýju húsa-
kynni okkar.
Sjáið fagran austurlenzkan liandiðnað.
Gjafavörur sem henta við öll tækifæri í
JASMIN, Snorrabraut 22 — Sími 11625.
Skrifstofuherbergi
og íbúðarherbergi
Til leigu er 2. hæð hússins Grettisgata 2 A (áður
heildverzlun Ásbjörns Ólafssonar). Mikið af góð-
um hillum er í hluta af hæðinni. Önnur herbergi
henta vel fyrir hvers konar skrifstofuhald. Plássið
getur fengist leigt í fleira en einu lagi.
Þá eru til leigu nokkur stök íbúðarherbergi í risi
á sama stað, með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu.
Nánari upplýsingar gefur
RAGNAR TÓMASSON, HDL.
Austurstræti 17
Simar: 24645 og 16870.
Frd morgni til kvölds ©
biðja börnin um
HEILDSÖLUBIRGÐIR