Vesturbæjarblaðið - maí 2023, Blaðsíða 1

Vesturbæjarblaðið - maí 2023, Blaðsíða 1
5. tbl. 26. árg. MAÍ 2023Dreift frítt í öll hús í póstnúmer 101 og 107 Vesturbæjarútibú við Hagatorg Óðinsgata 1 - Reykjavík Sími: 511 6367 Afgreiðslutími: Mán: 10-16 Þri-fös: 10-18 Lau: 11-16 Netverslun: systrasamlagid.is Sjá nánar á facebook.com/Systrasamlagid OPIÐ 8-24 ALLA DAGA Á EIÐISTORGI - bls. 4-5 Viðtal við Lúðvík S. Georgsson fráfarandi formann KR Er maí þinn skoðunarmánuður? Verið velkomin á Grandann Endurskoðun • Skattur • Ráðgjöf www.grantthornton.is Grant Thornton endurskoðun ehf. er íslenskt aðildarfélag Grant Thornton International Ltd., sem er eitt af fremstu alþjóðlegu samtökum sjálfstæðra endurskoðunar og ráðgjafarfyrirtækja. Grant Thornton endurskoðun ehf. sérhæfir sig í að aðstoða rekstraraðila við að nýta tækifæri til vaxtar og bættrar afkomu með skilvirkri ráðgjöf. Framsýnn hópur starfsmanna, undir stjórn eigenda, sem ávallt eru aðgengilegir viðskiptavinum, nýta þekkingu og reynslu sína til að greina flókin málefni og finna lausnir fyrir viðskiptavini sína, hvort sem það eru einkarekin, skráð félög eða opinberar stofnanir. Yfir 35.000 starfsmenn Grant Thornton fyrirtækja í meira en 100 þjóðlöndum, leggja metnað sinn í að vinna að hag viðskiptavina, samstarfsmanna og samfélagsins sem þeir starfa í. VERSLUN SÆLKERANS Opið alla hvítasunnuhelgina! NAUTA RIB-EYE Á GRILLIÐ ÚRVALS - bls. 7 Hafmeyjan komin heim - bls. 14 Gervigrasvöllur á Landakotstún Perla Jóhannsdóttir körfu knatt- leiks kona og Gauti Guðmundsson skíðamaður hlutu viður kenning- una Íþróttakona og Íþróttamaður KR 2023. Perla er 26 ára gömul og hefur leikið körfuknattleik með KR allan sinn feril. Hún hefur verið ein af lykilkonum meistara- flokks kvenna undanfarin ár og var í vetur fyrirliði liðsins sem átti í harðri baráttu um sæti í efstu deild. Gau t i Gu ð mu n d ss o n ná ð i góðum árangri bæði í svigi og stórs­ vigi á HM unglinga í alpagreinum í Panorama í Kanada 2022. Hann bætti svo um betur, þegar hann varð í 45. sæti í stórsvigi á HM full­ orðinna, sem fram fór í Courchevel Meribel í Frakklandi í vetur. Gauti er af miklum KR­skíðaættum. Faðir hans og afi keppt báðir fyrir félagið um langt árabil. KR velur árlega íþróttamann og íþróttakonu KR sem þótt hafa skarað framúr í sinni íþrótt og voru verðlaun veitt á aðalfundi félagsins sem nýlega er lokið. Perla og Gauti, íþróttakona og íþróttamaður KR 2023 Perla Jóhannsdóttir og Gauti Guðmundsson með viðurkenningar sínar. Myndin var tekin á aðalfundi KR á dögunum.

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.