Vesturbæjarblaðið - maí 2023, Blaðsíða 11

Vesturbæjarblaðið - maí 2023, Blaðsíða 11
11VesturbæjarblaðiðMAÍ 2023 Mikil breyting hefur orðið við austanverðan Víðimel að undanförnu. Stórhýsisið við Víðimel 29 sem lengi var í eigu kínverska sendiráðsins hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga. Eftir að starfsemi sendiráðsins var flutt úr húsinu árið 2012 lenti það í niðurníðslu rétt eins og enginn vissi hvað við það ætti að gera þegar sendiráðsstarfsemin þurfti ekki á því að halda. Húsið var orðið illa farið enda engu viðhaldi sinnt af hálfu Kínverja um átta ára skeið. Gagnrýni hafði komið fram einkum af hálfu nágranna þegar húsið var loksins sett í sölu á árinu 2020. Friðbert Friðbertsson forstjóri Heklu festi síðan kaup á húsinu og boðaði strax að hefja endurbætur á því. Nú eru fram- kvæmdir við endurbætur vel á veg komnar og gert er ráð fyrir að þeim ljúki í haust. Endurnýjað húsnæði við Víðimel 29. Gamla Kínverska í endurnýjun lífdaga Fáðu sem mest út úr sumrinu Eyrartröð 16, 220 Hafnarrði sími: 537-1029, www.bergsteinar.is Eyrartröð 16 220 Hafnarrði Opið kl. 11-16 virka daga FALLEGIR LEGSTEINAR Á góðu verði Verið velkomin

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.