Vesturbæjarblaðið - maí 2023, Blaðsíða 13
13VesturbæjarblaðiðMAÍ 2023
Afgreiðslutími:
Mán: 10-16
Þri-fös: 10-17
Lau: 11-16
ÓÐINSGÖTU 1, REYKJAVÍK
systrasamlagid.is
@systrasamlagid
Sími: 511 6367
NJÓTTU LÍFSINS
Í SUMAR
Einstakur fatnaður
Ripple jóga klæðnaður er
að okkar mati einn sá best
sniðni fyrir jóga, allskyns
hreyfingu og lífið.
Hálsmen og eyrnalokkar
Wanderlust skartið er
handunnið og elegant.
Góðgerlapartý
20 billjónir góðgerla. Synerbio
daglegir meltingargerlar eru í
hópi bætiefna ársins 2023 frá
Virdian. Inniheldur allt litróf
prebiótíska oligosakkaríða
og inúlín sem fjölgar góð
gerlunum. Kíktu á úrvalið.
Birch Capital ehf., sem er alþjóðlegt
fjárfestingarfyrirtæki eigu aðila frá
Singapúr og var stofnað árið 2013 hefur
fest kaup á Skólabrú við Pósthússtræti
17. Kaupverð hússins er 350 milljónir.
Seljandi er SK-2009 ehf., sem er félag
í eigu Karls Steingrímssonar, sem oft er
kenndur við verslunina Pelsinn. Húsið
er á þremur hæðum og með tvennum
svölum sem snúa að Austurvelli. Jónas
Jonassen landlæknir byggði húsið árið
1907 fyrir Soffíu dóttur sína og eiginmann
hennar Eggert Claessen lögfræðing og
athafnarmann. Á árunum 1933 til 1985
rak Kristján Sveinsson augnlæknastofu
í húsinu en hann keypti það árið 1943.
Tveir veitingastaðir voru reknir í húsinu
síðari árin. Skólabrú sem var lokað eftir að
heimsfaraldurinn skall á og Gandhi sem
flutti starfsemi sína á Bergstaðastræti 13
þar sem Bernhöftsbakarí var lengi til húsa.
Birch Capital
kaupir Skólabrú
Skólabrú við Pósthússtræti.
STUÐ
STUÐ
0
STUÐ
1
» Þarf stærri heimtaug?
» Hvaða lausn hentar best?
» Er kerfið búið álagasstýringu?
» Sjálfvirkt greiðslu- og innheimtukerfi?
Er hleðsla rafbíla
hausverkur
í húsfélaginu?
Við aðstoðum við að leysa málið með
hagsmuni húsfélagsins að leiðarljósi
Hlutlaus úttekt og ráðgjöf fyrir húsfélög um fyrirkomulag
rafbílahleðslu og framkvæmdaáætlun.
Útvegum og berum saman tilboð og aðstoðum við styrkjaumsóknir.
thjonusta@eignaumsjon.is | eignaumsjon.is
Auglýsingasími: 511 1188