Vesturbæjarblaðið - okt. 2023, Blaðsíða 19

Vesturbæjarblaðið - okt. 2023, Blaðsíða 19
19VesturbæjarblaðiðOKTÓBER 2023 www.kr.is GETRAUNIR.IS 107 GETRAUNANÚMER KRÁ lokahófi knattspyrnudeildar KR sem fram fór um í byrjun október og voru veitt verðlaun fyrir besta og efnilegasta leikmann í m.fl. karla og m.fl. kvenna. Það voru leikmenn og þjálfarar beggja liða sem kusu. Þetta var ekki flókið að þessu sinni. Efnilegasti leikmaður m.fl. kvenna 2023: Íris Grétarsdóttir ´07. Efnilegasti leikmaður m.fl. karla 2023: Benóný Breki Andrésson ´05. Besti leikmaður m.fl. kvenna 2023: Íris Grétarsdóttir. Besti leikmaður m.fl. karla 2023: Benóný Breki Andrésson. Lokahóf knatt spyrnu deildar KR Gleðifréttir frá Meistaravöllum. Theodór Elmar Bjarnason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KR, út keppnistímabilið 2025. Emma þarf vart að kynna fyrir KR-ingum, enda uppalinn í KR treyjunni og erum við gríðarlega ánægð með að Emmi klári ferilinn á Meistaravöllum. Theodór Elmar skrifar undir nýjan samning Afgreiðslutími: Mán: 10-16 Þri-fös: 10-17 Lau: 11-16 ÓÐINSGÖTU 1, REYKJAVÍK systrasamlagid.is @systrasamlagid Sími: 511 6367 LÁTUM OKKUR LÍÐA VEL! Kósý fatnaður úr silkimjúku bambus efni sem andar frá sér og er framleitt á umhverfisvænan hátt. Fullkominn heimafatnaður. Einnig hægt að dressa upp og nota sem klassíska skyrtu eða buxur. Byggðu þig upp fyrir veturinn!! Gjörunnin matur og vítamín eru vandamál í veröldinni. Taktu inn það sem er hreint og virkar frá Virdian, sem er mögnuð vítamínlína. Sacred Elephant eru framúrskarandi vönduð reykelsi eins og engin önnur. Mikið úrval. Hönnuð af munki og handunnin í klaustrum eftir búddískri hefð. Um miðjanoktóber öttu tæplega 150 lið kappi í tæplega 300 leikjum á Meistaravöllum á hinu árlega Alvotech móti í körfubolta. Mótið er minniboltamót fyrir 6 til 9 ára börn og voru mörg þeirra að taka þátt í sínu fyrsta móti. Mikil leikgleði, frábærir taktar leikmanna og barátta einkenndi spilamennsku liðanna. Og allir á hliðarlínunni voru til fyrirmyndar. Vel heppnað Alvotech og KR mót

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.