Reykjanes


Reykjanes - 24.06.1987, Blaðsíða 9

Reykjanes - 24.06.1987, Blaðsíða 9
EH 1 Miðvikudagur 24. júní 1987 9 Reiðskóli Mána fær styrk KEFLAVÍK: — Bæjarráð Keflavíkur hefur samþykkt að veita kr. 100 þús. styrk til reiðskóla Hestamannafélags- ins Mána. Æskulýðsráð mælti eindregið með að styrkurinn yrði veittur. Grindv fyrirhu GRINDAVÍK: — „Við leljum að það verði unnin náttúru- spjöll við Krísuvík, ef sorp- haugar fyrir Stór-Reykjavík- ursvæðið verði settir þar upp,“ sagði Jón Hólmgeirs- son, bæjarritari í Grindavík, en Grindvíkingar eru ekki ánægðir með fyrirhugaða áætlun um að sorphaugar fyrir Hafnarfjörð, Reykjavík og íkingar guðum Kópavog veröi settir upp á Krísuvíkursvæðinu. Eins og komið hefur fram í Reykjanesinu, þá eru upp hug- myndir um að sorphaugar yrðu í gamalli sigdæld við Sel- öldur. Bæjarstjórnin í Grindavík hefur rætt þetta mál og á fundi bæjarstjórnar voru samþykkt mótmæli vegna fyrirhugaðra mótmí sorpha sorphauga. Mótmælin eru þannig: „Bæjarstjórn Grinda- víkur samþykkti á fundi sínum 11. júní að mótmæla fyrirhug- uðum sorphaugum á landi Krísuvíkur vegna augljósra áhrifa þeirra á umhverfið til Iands og sjávar.“ Eins og Reykjanes hefur sagt frá þá yrði að leggja nýjan veg frá Reykjavík að ela tugum Selöldum. Kostnaðurinn við vegarlagninguna verður um kr. 100 milljónir. Þetta yrði um 40 km leið. Það yrði sett upp stöð til að umferma sorpið, því að ekki yrði farið með það alla leið á sorpbílum. Sorpið yrði flutt með „trailer- um“ frá þeirri stöð sern um- fermingin færi fram. Þú íœrö gjaldeyrinn lika hjá okkur —hvort sem þú vilt í seölum eöa tékkum. • Munið Visakortið trausta íerða- félagann * M 8 Sparisjódurinn Keflavík. Reykjanes óskar eítir blað- berum til að bera blaðið út í Keílavík og Njarðvík írá og með 12. ágúst, eða eítir að blaðið kemur út eítir sumar- írí. Hafið samband við okkur sem íyrst. Það verður íljót- lega raðað, blaðberum, niður á götur og í hveríi. REYKJANES Sími: 4988 aði í heimahöfn mmtm&nAKK ,íW».«^Íí, ý V,v GARÐUR: — Báturinn Una í Garði, sem Njáll hf. fékk frá Húsavík í skiptum fyrir Sigurð Bjarnason, landaði fyrsta afla sínum að sjálfsögðu í Garði. ,,Þetta er mjög góður bátur. Smíðaður 1972 á Akureyri,“ sagði Bergþór Baldvinsson, einn af eigendum Njáls hf. Það er ekki á hverjum degi sem bátar úr Garðinum landa í heimahöfn. „Þegar veður er gott er ekki spurning um að það sparar mikið fyrir okkur að landa í heimahöfn. Það sparar keyrslu með aflann og mann- skap til að koma honum í hús. Þá er styttra að keyra ís um borð,“ sagði Bergþór, sem er bjartsýnn á framhaldið. Una í Garði atlar hráefnis fyrir fisk- verkunina hjá Njáli hf. Hvað segir Bergþór um fyrir- hugaðan Fiskmarkað á Suður- nesjum? ,,Mér líst mjög vei á hann. Markaðurinn kemur til með að létta á mönnum sem standa í fiskverkun,“ sagði Bergþór. rm... Það gengur á ýmsu á miðunum GRINDAVÍK: — Það gengur á ýmsu hjá bátunum sem eru á rækjuveiðum við Eldey. Á sunnuduginn fékk Sigurþór GK 800 kg í einu hali, eða 40 kassa af rækju. Þetta er mesta magn sem hefur komið upp í einu hali við Eldey frá því á vertíð- inni í fyrra. Adam var ekki lengi í Paradís hjá skipsverjum á Sigurþóri, því að bein- hákarl kom í trollið hjá þeim í næsta kasti og rifn- aði trollið þó nokkuð. Sem sagt 800 kg í einu kasti, en síðan ekki kvikindi nema beinhákarl í næsta kasti. Una í Garði sést hér við bryggju í Garðinum þegar var verið að landa fyrsta aflanum, úr bátnum, fyrir fiskverkun Njáls hf. Reykjanesmynd: Hrós. Una í Garði land

x

Reykjanes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjanes
https://timarit.is/publication/1890

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.