Reykjanes


Reykjanes - 24.06.1987, Blaðsíða 10

Reykjanes - 24.06.1987, Blaðsíða 10
REYKJANES ÍO Miðvikudagur 24. júní 1987 Tilraunafiski- mj ölsv erksmiðj a á Suðurnesjum —gangsett í húsnæði Stranda hf. HAFNIR: — Vonir standa til að hægt verði að gangsetja tilraunaverksmiðju á vegum Rannsóknarstofnunar fisk- iðnaðarins í húsnæði Stranda hf. á þessu ári. Fengist hefur 33 milljón króna fjárveiting til að koma húsnæði upp fyrir þessa verksmiðju. Kem- ur þetta fram í viðtali við Grím Valdimarsson forstjóra Rannsóknarstofnunar fisk- iðnaðarins í Fiskifréttum. Segir Grímur í viðtalinu að lengi hafi verið gælt við þá hugmynd að koma upp slíkri tilraunaverksmiðju. Er ætlunin að kaupa ný og af- kastameiri tæki og einnig þyrfti að byggja kæli- og frystiklefa. Hugmyndin sé að nýta jarðgufu til rekstursins. Með tilraunafiskimjölsverk- smiðjunni væri hægt m.a. að gera tilraunir með gæðamjöl og með verksmiðjunni væri hægt að selja fiskimjölsfram- leiðendum þá þjónustu sem vantaði í dag. Flugmódelaáhugamenn úr Reykjavík fjölmenntu á hinn glæsilega flugvöll um sl. helgi. Reykjanesmynd: Hrós. Vantai nýjan rafgeymi? Faröu ekki í ferðalagið rneð lélegan geymi. Við höfurn VARTA rafgeyma í bílinn og bátinn. Veitum alla þjónustu varð- andi raímagnshleðslu í bíiinn. Svo er ýmsiiegt til í Rafbúð R.Ó. sem veii er að skoða. Komdu við á Hafnargötu 44. Nœg bílastœði - fagleg þjónusta. Rafbúd R.Ó. Sími 3337 Góð fceUsa er gulli betri SGhEY Sími 1616 Hafnargötu 54 - Sími 1616 ,,Bestí flug- módeíaflugvöll- urinii á landinu á Suðiiri»esjum“ —sögðu flugmódeláhugamenn úr Reykjavík, sem voru að leik á glæsilegum flugvelli út við Garðsveg KEFLAVÍK: — „Þetta er besti flugmódelaflugvöllurinn hér á landi/’ sögðu nokkrir Reykvík- ingar úr Flugmódelafélaginu Þyti, þegar þeir voru að leik á glæsilegum flugmódelaflugvelli, sem er utan vegar rétl við nýja kirkjugarðinn á leiðinni út í Garð. Tveir Suðurnesjamenn, þeir Gísli Hauksson (í Stapa) og Vegna mikillar sölu að undan- íörnu vantar nýlega bíla á söluskrá og á staðinn. Vorum ad íá cmhasendingu aí MÖZDU 323 og 626: 323 3ja dyra 1.3 l - verð 368.000,- 323 5 dyra 1.2 1 - verð 390.000,- 323 4 dyra sedan 13 1 - verð 410.000,- 323 sedan 1.5 1 - verð 445.000,- 626 4 dyra saloon - verð 479.000,- 626 5 dyra hatcbbach - verð 495.000,- Verð eru samkvœmt verðskrá 11. júní 1987 Þorsteinn Hraundal lögreglu- þjónn hafa byggt þennan flug- völl upp og hafa þeir lagt mikla vinnu í að halda honum í sem bestu standi. „Það er nokkuð undarlegt að aðeins tveir menn hér á Suðurnesjum hafi flug- módetflug sem áhugamál, þegar svona frábær flugvöllur er hér á svæðinu,“ sögðu flugmódela- áhugamennirnir úr Reykjavík. Þeir sögðust koma hingað nokkrum sinnum yfir sumartím- arm til að nota flugvöllinn, sem er vel byggður og skemmtilegur. Flugmódelin ná allt að 150 km hraða og er hreint ótrúlegt hvað hægt er að láta flugvélarn- ar gera. „Flugmódelin geta gert ýmsar listir sem flugvélar geta ekki,“ sagði einn af flug- módelaáhugamönnunum, sem sagði að flugmódelaflug væri mjög skemmtileg íþrótt og til að ná árangri yrðu þeir að æfa eins og aðrir íþróttamenn. Flugmódeláhugamennirnir voru með ýmsar gerðir af flug- módelum. Nýtískulegar orustu- þotur, gamlar tvíþekjur og einnig mátti sjá gamlar stríðs- flugvélar, sem unnu ýmis afrek í seinni heimsstyrjöldinni. „Eins og í öðrum íþróttum er byrjunarkostnaðurinn mestur. Þá aðallega í sambandi við fjar- stýribúnaðinn. Flugmódelin sjálf eru ekki svo dýr, en við bú- um þau yfirleitt sjálfir til eftir teikningum. Það tekur þetta tvær til þrjár vikur að smíða eina flugvél. Auðvitað er alltaf skemmtiiegast að fljúga flugvél- um sem maður hefur sjálfur smíðað,“ sagði einn af flug- módelaáhugamönnunum. Her a myndinni ma sja nokkur synishorn á flugmódelum við hliðina á stærri flugvél.

x

Reykjanes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjanes
https://timarit.is/publication/1890

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.