Sjálfsbjargarfréttir - 01.11.2003, Blaðsíða 10

Sjálfsbjargarfréttir - 01.11.2003, Blaðsíða 10
Stundum er það svo að hlutir verða afskaplega flóknir, vegna þess að mannleg samskipti ganga ekki snurðu- laust fyrir sig. Oft er gott að þriðji aðili komi að málum. sem leggst inn á spítala, lendir í ákveðnu millibilsástandi þegar það getur ekki farið heim til sín en er e.t.v. orðið of frískt til að vera inni á bráðadeild. Þá þarf að finna ein- hverja millileið þar til það kemst aft- ur í sitt eðlilega umhverfi. I slíkum málum er sem betur fer ýmislegt sem hægt er að gera. Það er t.d. sér- stakt teymi starfandi varðandi öldr- unarmálin, og ýrnsir bæði innan og utan spítala, varðandi geðfatlaða sem ég á samstarf við. Ég er kannski ekki sú sem leysir málið, en ég veit stundum hvert hægt er að leita með málið. Ég hef mikla reynslu af heilbrigðismálum, sem nýtist í þessu starfi.“ Hvernig líkar þér við starfið það sem af er? „Mér finnst þetta mjög gefandi starf. Þegar maður getur leyst úr einhverj- um hnútum þá er maður glaður. Mér finnst gott að geta nýtt þá reynslu sem ég hef úr fyrri störfum. Stund- unr er það svo að hlutir verða af- skaplega flóknir, vegna þess að mannleg samskipti ganga ekki snurðulaust fyrir sig. Oft er gott að þriðji aðili komi að málum. Stund- um þarf líka að reyna að sætta sjón- armiðin, ef ekki finnst nákvæmlega sú lausn sent sjúklingurinn eða að- standandinn vill, þannig að fólk sé sátt við þann farveg sem málið fer í. Það sem hamlar því oft að fólki líði sæntilega er reiðin yfir ýmsu, t.d. leiðinlegum tilsvörum og hranalegu fólki, sem áttar sig ekki á því í hrað- anum að sjúklingar hafa ekki mikið þanþol fyrir ónærgætni. En sem bet- ur fer er upp til hópa afburða gott starfsfólk á sjúkrahúsunum, fólk sem er tilbúið að leggja sig allt fram í sínum störfum og vinnur bæði af alúð og nærgætni.“ Símatími fulltrúa sjúklinga er mánu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 9-14. Síminn er 543-1000 eða 543-1105. Netfangið er: ingi- b jpa@ landspitali.is Texti: Kristrún M. Heiðberg. Þökkum eftirtöldum fyrirtækjum veittan stuðning Reykjavík ABC ehf Aflvaki hf. Alsmíði hf. Alþýðusamband íslands Ariane Fischer Arkitektastofan ehf. Arkitektastofan Úti og inni sf. Arkís ehf. Arnarból Á stofunni arkitektar Áfengis- og tóbaksverslun rikisins Álnabær ehf. Ársól í Grímsbæ Ás, vinnustofa Bandalag háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna B.Þ. Verkprýði Bakarameistarinn hf. Belis ehf. Billiardstofan Klöpp Bílanaust hf. Björgun ehf. Björninn hf. Blikksmiðja Harðar Blikksmiðjan Grettir ehf. Blómastofa Friðfinns Blómaval ehf. Borgarholtsskóli v Bókasafns Bortækni - Karbó Bókaforlagið Dægradvöl ehf. Bón- og þvottastöðin ehf. Brauðberg ehf. Búlki ehf. Byggingafélagið B3 Byggingafélagið Stefni ehf. Café Ópera ehf. Danica sjávarafurðir ehf. Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Davíð S. Jónsson & Co. ehf. Dentalstál ehf. Desform ehf. Dómkirkjan Dreifing ehf. Dún- og fiðurhreinsunin ehf. Dynjandi ehf. E. Ólafsson ehf. E.T. Einar og Tryggvi ehf. Efling stéttarfélag Eignamiðlunin ehf. Einingaverksmiðjan hf. Ellen Ingvadóttir lögg. dómtúlkur og skjalaþýðandi Endurskoðendaþjónustan ehf Endurskoðun Hjartar Pjeturssonar ehf. Endurvinnslan hf. Tannlæknastofa Vilhjálms H. Vilhjálmssonar Fagtún hf. 10

x

Sjálfsbjargarfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjargarfréttir
https://timarit.is/publication/1896

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.