Sjálfsbjargarfréttir - 01.11.2003, Qupperneq 15

Sjálfsbjargarfréttir - 01.11.2003, Qupperneq 15
Fundur með full- trúum ungu kynslóðarinnar S jálfsbjörg á höfuðborgarsvæð- inu stóð fyrir opnum fundi 13. nóvember sl. þar sem fulltrú- um ungu kynslóðarinnar á þingi var boðið að koma og kynna sjónarmið sín á málefnum öryrkja og fatlaðra, sem og að hlusta á þeirra sjónarmið. Fulltrúarnir voru Björgvin G. Sig- urðsson frá Samfylkingunni, Dagný Jónsdóttir frá Framsókn, Sigurlín Margrét Sigurðardóttir frá Frjálslynda flokknum og Katrín Jak- obsdóttir frá Vinstri-grænum. Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðis- flokknum mætti ekki. Fjallað verð- ur ítarlega um fundinn í næsta tölu- blaði Sjálfsbjargarfrétta. Þökkum eftirtöldum fyrirtækjum veittan stuðning Fjölbrautaskólinn Garðabæ v/Bókasafns Hafnasandur hf. Heimir og Þorgeir ehf. Kram ehf. Kristin Sveinbjörnsdóftir PharmaNor hf. Símon Kjærnested löggiltur endurskoðandi Vefur ehf. Verkhönnun - Tæknisalan hf. Vídalínskirkja í Garðasókn Hafnarfjörður Aðalskoðun hf. Ás - fasteignasala ehf. Batteríið ehf. Arkitektar Bifreiðaverkstæðið Loki sf. Bílaréttingar Þórs Blátún ehf. Byggingafélagið Sandfell ehf Bæjarsjóður Hafnarfjarðar v/Byggðasafns Delta ehf Kópavogur Flugkerfi Garðlist - Alhliða garðyrkjuþjónusta H.H. veitingar Hárný ehf. Hjallaskóli Hjá Steina ehf Hópvinnukerfi ehf. Húsaklæðning ehf. Inter Medica ehf ísfiskur ehf. íslandsspil sf. íspan ehf. Járnsmiðja Óðins ehf. Kársnesskóli Kópavogsbær Litlaprent ehf. Ljósvakinn ehf. Markholt ehf. Ora hf. Ólafur og Gunnar byggingaf. ehf. Pétur Jónsson ehf. Rafport ehf. S. Guðjónsson ehf. Sérverk ehf. Sjúkranuddstofa Silju Skólaskrifstofa Kópavogs Slökkvitækjaþjónustan Stífluþjónustan ehf. Tannlæknastofa Sifjar Matthíasdóttur hf. Tengi ehf. Toyota - P. Samúelsson hf. Trésmiðja Jóns Glslasonar Verkfræðistofa Snorra Ingimarssonar ehf. Vetrarsól ehf. Vélaleiga Auberts Garðabær Árvík hf. Ásgeir Einarsson ehf. Bitabær ehf. Fiaro ehf. Hlutavelta og kaffisala Hin árlega kaffisala og hlutavelta Sjálfsbjargar, fé- lags fatlabra á höfuðborgarsvæðinu verður haldin í félagsheimili Sjálfsbjargar helgina 6. til 7. desem- ber nk. frá kl. 14:00 til kl. 17:00. Margir góðir og eigulegir vinningar verða í boði. Miðaverð aðeins 100 kr. Einnig verður selt kaffi og vöflur. Mætum öll og styrkjum gott málefni. 15

x

Sjálfsbjargarfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjargarfréttir
https://timarit.is/publication/1896

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.