Sjálfsbjargarfréttir - 01.11.2003, Blaðsíða 18
Evrópsk samgönguvika - aðgengi fyrir alla -
Hvað hafði
Rey kj a víkurbor g
upp á að bjóða?
Dagana 16.-22. september sl. tók Reykjavík-
urborg þátt í Evrópskri samgönguviku.
Meginþema hennar var „aðgengi fyrir alla“
og var í tengslum við Evrópuár fatlaðra.
Einn dagur þessarar viku var tengdur aðgengi fatl-
aðra, - að lífsgæðum, menntun og upplýsingum.
Tvær stofnanir sem tengdar eru fötluðum tóku þátt í
þeim degi en það var 18. september. Þessar stofnan-
ir voru Hringsjá - náms- og starfsendurhæfing fatl-
aðra og Fjölmennt - fullorðinsfræðsla fatlaðra. Var
gestum kynnt sú starfsemi sem þar fer frarn en hún
er vissulega mjög merk og margt gott um þeirra störf
að segja.
Aftur á móti saknaði ég þess að Reykjavíkurborg
gengst ekki fyrir því að sýna hvað hún hefur upp á
að bjóða hvað varðar aðgengi að menntun og upp-
lýsingum. Ekki einn einasti skóli eða stofnun var
sérstaklega opinn til að kynna fötluðum þá þjónustu
sem í boði er hjá þeim. Vissulega hefur Reykjavík-
urborg gert ýmislegt á undanförnum árum til að
bæta gangstéttar og göngustíga borgarinnar þannig
að umferð hreyfihamlaðra þar um er auðveldari.
Evrópsku umferðarvikunni var ætlað að vekja at-
hygli á ýmsum hliðum umferðar í borg.
Guðríður Olafsdóttir.
Ekki einn einasti skóli eða stofnun var sér-
staklega opinn til að kynna fötluðum þá þjón-
ustu sem í boði er hjá þeim.
Þökkum eftirtöldum fyrirtækjum veittan stuðning
Hafnarfjörður Elding ferðaþjónusta Fasteignasalan Hraunhamar hf. Feðgar ehf. - Byggingaverktakar Ferskfiskur ehf. Filmur og Framköllun sf. Fínpússning sf. Fjarðarkaup ehf. Fjarðarmót hf. Garðafell ehf. Garðyrkja ehf. Hafnarfjarðarhöfn Heiðar Jónsson, járnsmíði Hópbflar hf. Húni II Húnaströnd ehf. Hvalur hf. Iðnvélar hf. J.V.J. hf. Jeppahlutir 4X4 ehf. Kambur ehf. Kaupþing Búnaðarbanki hf. v/Hafnarfjarðar Krýsuvíkurskóli Magnús Páll sf. Marko-Merki ehf.
18