Goðasteinn - 01.09.1964, Qupperneq 16

Goðasteinn - 01.09.1964, Qupperneq 16
sinn eigin sjó, fyrr en áður og fleiri en áður. Það leggur mikla sjálfsábyrgð á hcrðar unglingunum. En hvernig eiga þeir að vera þessari ábyrgð vaxnir, ef þeir hafa ekki fengið tilefni til að gagn- hugsa skilyrðin fyrir vexti hins innra lífs og þroska? Og hvað er þá nauðsynlegra, en að lífsspeki sú, er undanfarandi kynslóðir hafa safnað saman, verði æskulýðnum til blessunar á Örlagastundum æskulífsins?" Hlutverk eldri alþýðuskólanna var ekki eingöngu að kenna bókleg fræði. Ég veit, að héraðsskólarnir í þeirri mynd, scm þeir nú eru, hafa einnig stefnu Grundtvigs að lciðarljósi. Þess gerist ekki síður þörf nú en áður. Ég vil að lokum óska þess, að Skógaskóli mcgi cftirleiðis eins og hingað til njóta forstöðu ágætra manna og valinna kennara. Megi æskumenn héraðsins og víðar af landinu ávallt fá góða menntun í Skógaskóla og njóta þar hollra uppeldisáhrifa og þjóðlegrar vakningar. ÍSLEIFUR SÖNGUR ísleifur Jónsson í Skógum var raddmaður mikill og góður, og hefur sú gáfa fylgt ætt hans til þessa dags. Hann var lengi for- söngvari í Skógakirkju. Einu sinni var hann við fiskidrátt úti á Holtshrauni í góðu sjóveðri. Þar nálægt voru Holtsvaraskip. Is- leifur tók fyrir að leggjast niður í kjalsogið á bát sínum og syngja. Var sú kveðandi mikil og fögur, eins og segir í fornum sögurn. Menn á nálægum skipum fóru að skima í kringum sig og sumir stigu upp á þóftur til að nema, hvaðan söngurinn kom. Ekki heppnaðist það. Gerðist mönnum þá órótt, hönkuðu þeir upp færi og reru í land. Næsta sunnudag var ísleifur við Holtskirkju og spurði, hvað hefði komið mönnum til þess að rjúka svo snögglega í land í sjódeyðunni. „Það var ekki af góðu gert“, svöruðu þeir, „hafgúan ætlaði að heilla okkur með söng“. Þá varð ísleifi að orði: „Það var nú bara ég, sem var að raula að gamni mínu“. 14 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.