Goðasteinn - 01.09.1964, Blaðsíða 46

Goðasteinn - 01.09.1964, Blaðsíða 46
prófs. Hann er áhugamaður um félagsmál og sat lengi í stjóra hestamannafélagsins Sindra og hefur um langt árabil verið for- maður flugbjörgunarsveitarinnar í Austur-Eyjafjallahreppi. Þórhallur er kvæntur Elínu Þorsteinsdóttur frá Nikhól í Mýrdal, og eiga þau þrjár dætur. Elín hefur einnig öðru hverju unnið hjá skólanum. J. R. H. EINARSDÆTUR Sr. Björn Þorvaldssori í Holti undir Eyjafjöllum flutti þaðan að Stafafelli í Lóni 1837. Um leið og hann reið úr hlaðinu í Holti, sagði hann við Halldóru konu sína: „Hverja af dætrum Einars stúdents í Skógum eigum við nú að fá með okkur austur“? „Þá sem hann vill sízt láta“, svaraði hún. Sr. Björn spurði Einar, hvort hann gæti ekki hugsað sér að ein dætra hans fylgdi þeim austur og þá hver helzt. Einar svaraði: „Það veit ég ekki, nema sízt hana Gunnu. Hana læt ég ekki, meðan hún vill vera hjá mér“. „Það var nú einmitt hún, sem ég ætlaði að fala“, sagði sr. Björn. Sótti hann málið svo fast, að Guðrún fór austur með þeim hjón- um og ílentist þar. Giftist hún Stefáni Eiríkssyni alþm. í Árnanesi, og er mikill ættbogi af þeim kominn. 44 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.