Goðasteinn - 01.09.1964, Blaðsíða 28

Goðasteinn - 01.09.1964, Blaðsíða 28
Jón R. Hjálmarsson: Skúlasljnrar ug kimnarar Magnús Gíslason, f. 25. júní 1917, frá Akranesi. Hann hóf nám í Gagnfræðaskóla Isafjarðar 1933-35. Fór í Kenn- araskóla Islands og lauk kennaraprófi 1937. Sótti námskeið fyrir kennara í Askov 1939. Hóf menntaskólanám í Danmörku og lauk stúdentsprófi 1943. Stundaði nám við Háskólann í Stokkhólmi og lauk embættisprófi í norrænum málum, þjóðlífsfræði og uppeldis- fræði 1949. Tók licentiatspróf 1955. Var á háskólaárum jafnframt við söngnám í Stokkhólmi. Hóf kennslustörf við barnaskólann á Isafirði 1937-38, kenndi í Skorradal 1938 og við barna- og ung- lingaskólann á Akranesi 1939. Kenndi á námsárum við barnaskóla í Kaupmannahöfn og Stokkhólmi 1941-42 og 1947-49. Réðst skólastjóri að hinum nýstofnaða héraðsgagnfræðaskóla að Skógum undir Eyjafjöllum og gegndi því starfi til 1954 eða í fimm ár. Hann gerðist námsstjóri gagnfræðaskólanna í Reykjavík 1954 og hefur gegnt því starfi síðan. Framkvæmdastjóri Norræna félagsins í Reykjavík frá 1955 og jafnframt ritari Norrænna tíð- inda. Var formaður félags íslenzkra stúdenta í Stokkhólmi 1946- 47 og sat í stjórn félagsins Sverige-Island. Átti sæti í stjórn Siljans skólans í Svíþjóð af hálfu Islands. Söng í karlakór sænska út- varpsins og hefur sungið sem einsöngvari bæði í íslenzka og sænska útvarpið. Fór með óperuhlutverk í leikhúsi í Stokkhólmi. Fór með Karlakór Reykjavíkur í söngför til Kanada og Bandaríkjanna 1946 og söng með kórnum sem einsöngvari. Fór söngför með stúd- entakórnum í Stokkhólmi 1947 um Svíþjóð, Danmörku, Þýzkaland og Sviss. Heiðursfélagi stúdentakórsins í Uppsölum. Hann átti sæti í nefnd, er fjallaði um skipulag byggðasafna, í 26 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.