Goðasteinn - 01.09.1964, Síða 17

Goðasteinn - 01.09.1964, Síða 17
Magnús Gíslasori: Fyrslii finim árin Hinn 19. nóv. 1949 hóf héraðsskóli Rangæinga og Vestur-Skaft- fellinga starfsemi sína að Skógum undir Eyjafjöllum. Það var mikill merkisdagur í sögu fræðslu- og skólamála þeirra héraða, sem að skólanum standa. I tilefni dagsins sendi Helgi Elíasson, fræðslu- málastjóri, skólanum svohljóðandi heillaskeyti: „Um leið og skól- inn tckur til starfa í fyrsta sinn, árna ég skólanum heilla og blessunar í nútíð og framtíð. Megi starfsemi skólans verða til eflingar þjóðlcgri menningu héraðanna og íbúum þeirra til gagns og sóma.“ Aðdragandi þessa merkisatburðar var í stuttu máli sá, að árið 1944 var jörðin Ytri-Skógar í Austur-Eyjafjallahreppi gefin sýslu- félögunum undir sameiginlegan skóla. Gefendur voru ábúendur Skóga, Margrét Oddsdóttir ekkja Páls Bárðarsonar og hjónin Margrét Bárðardóttir og Guðmundur Kjartansson. Hafizt var handa um byggingu skólahússins samkvæmt teikningum og for- skriftum húsameistara ríkisins, Guðjóns Samúelssonar, vorið 1946. Haustið 1949 var verkið það langt komið, að fært þótti að byrja skólahald þá um miðjan nóvember. En smiðir og verkamenn unnu við skólabygginguna við og við allan þann vetur og reyndar all- miklu lengur. Bygging Skógaskóla var mikið átak fyrir héruðin, en mikil) sam- hugur ríkti um þessa framkvæmd. Með henni rættist draumur, er margir héraðsbúar höfðu alið með sér um bætt skilyrði unga fólksins til þess að afla sér fróðleiks og menntunar heima fyrir. Að þessi draumur rættist, getum við þakkað góðri samvinnu hér- aðanna um þessi mál, og mikilli atorku einstakra manna, og þá ekki sízt skólanefndarformannsins Björns Björnssonar, sýslumanns Rangæinga. Hann átti mikinn og góðan þátt í að koma byggingu Goðasteinn 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.