Goðasteinn - 01.09.1964, Blaðsíða 23

Goðasteinn - 01.09.1964, Blaðsíða 23
sitt. Það reyndist líka svo, að margt var ógert, þegar nemendur komu um miðjan nóvember. En nú hafði sá draumur rætzt, að Rangæingar og Skaftfellingar eignuðust sinn héraðsskóla, og hver myndi þá taka til þess, þótt ekki væri allt hið fullkomnasta í byrjun. Ég held, að nemendur og kennarar hafi verið á eitt sáttir um að umbera allt slíkt, a. m. k. man ég ekki eftir neinni ónægjurödd í þá átt. II. Myndum liðinna daga bregður fyrir hugskotssjónir. Það er kvöld og nemendur sitja í þyrpingu á gólfinu í turnstofunni - því að cngin húsgögn eru þar til. Það eru sagðar sögur, lesin framhalds- saga cg sungið af lífi og sál. Það kemur í minn hlut að vera for- söngvari, því að ekkert var hljóðfærið, svo hægt væri að geta tóninn. Við stöndum á fætur og syngjum: „Heyrið morgunsöng á sænum“! Og hvernig scm á því stendur, verður mér á að byrja heldur hátt. Við þenjum röddina til hins ítrasta, en allt kemur fyrir ekki. Það endar með því að allir springa, en þetta eykur bara á ánægjuna. Reyndar verð ég að segja það mér til afsökunar, að það bætti ekki aðstöðu mína, að einn pilturinn stóð gjarnan við hlið mér og söng allra manna hæst og mest. Það versta var bara, að ekki einn einasti tónn var sá rétti, en ég varð að virða vilja hans til að vera mcð, og þegar öllu var á botninn hvolft, var þetta enginn konsertsöngur hjá okkur. Það er komið fast að jólaleyfi. Nemendur eru að koma úr borð- stofu, þegar einni stúlkunni skrikar fótur í stiganum svo að hún dettur illa. Hún rekur upp sársaukaóp og getur ekki staðið á fætur. Við kennararnir bregðum skjótt við. - Ég tek stúlkuna upp á arma mína og rogast með hana af veikum burðum upp á herbergi hennar, en Jón Jósep fer í símann og hringir til Har- aldar héraðslæknis. Haraldur er manna gamansamastur og þekktur fyrir að gera sízt veður úr smámunum. En ég man glöggt eftir heilagri hncykslun Jóns, þcgar Haraldur sagði við hann í síman- um: „Taktu hana bara, og dansaðu við hana mazurka“. Sem betur fór, reyndist stúlkan óbrotin, en liðpokinn um öklann hafði rifnað. Goðastemn 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.