Goðasteinn - 01.09.1964, Side 42

Goðasteinn - 01.09.1964, Side 42
Sr. Sigurður Einarsson í Holti undir Eyjafjöllum kenndi bók- menntasögu í Skógaskóla veturinn 1949-50. Hann hefur gegnt prófdómarastörfum við gagnfræðapróf og landspróf flest árin, sem skólinn hefur starfað. Sr. Sigurðar er getið á öðrum stað hér í ritinu. Hann er kvæntur Hönnu Karlsdóttur. VEITULL BÓNDI Oddur Eiríksson á Fitjum í Skorradal segir í annál sínum (Fitjaannál) frá komu Odds biskups Einarssonar til Þormóðar Kortssonar í Skógum: „Bóndinn Þormóður var höfðingi mikill og veitti með allri ákefð biskupi og hans sveinum, svo að þcgar biskup vildi ríða, var enginn af hans sveinum hestfær (hverjir þó sjaldan voru færri en 10 eða 11) nema Halldór Daðason, hver síðar var prcstur í Hruna í Hreppum". 40 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.