Goðasteinn - 01.09.1964, Page 45

Goðasteinn - 01.09.1964, Page 45
Haglcihiiiiður Þórhallur Friðriksson, f. 4. nóv. 1913, frá Pétursey í Mýrdal, hefur unnið hjá Skógaskóla frá því, að byrjað var að byggja hér skólahúsin sumarið 1946. Eftir að skólinn tók til starfa, hefur hann verið smiður og verk- stjóri við byggingarframkvæmdir skólans eins og austurhússins cg sundlaugarinnar. Einnig hefur hann unnið að öllum viðgerðum, máiningu og fleiru, er snertir viðhald húsa skólans. Hann sér am kyndingu, fylgist með raflögnum og öllum vélum og verkfærum. Hann annaðist ljósavélarnar, sem notaðar voru til rafmagns- framleiðslu, þar til haustið 1961, er skólinn var tengdur rafveitu- kerfi Suðurlands. Hér hefur aðeins verið drepið á fátt af hinum margvislegu verkefnum Þórhalls, en segja má, að hann leggi gjörva hönd á flest og sé hinn mesti þúsund þjala smiður. Þórhallur býr í eigin húsi, sem hann reisti 1952 í nágrenni skólans. Að vissu leyti er Þórhallur einnig kennari við skólann, þótt kennslugrein hans sé ekki skráð á stundatöflu, því að hann hefur á hverjum vetri kennt allmörgum nemendum bifreiðaakstur t.il Þórhallur Friðriksson Goðasteinn 43

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.