Goðasteinn - 01.09.1964, Page 47

Goðasteinn - 01.09.1964, Page 47
Sigurður Einarsson „Komið lii'il, kumið lieil til $k«ða“ Séra Sigurður Einarsson í Holti gerðist sóknarprestur Eyfell- inga árið 1946 og einmitt sama árið, sem hafizt var handa um að reisa skólahúsið í Skógum. Frá því fyrsta hefur séra Sigurður líka komið við sögu í Skógum á margan hátt. Hann var stunda- kennari við skólann fyrsta veturinn, 1949-50, prófdómari hefur hann verið við landspróf og gagnfræðapróf um langt árabil og gestur skólans hefur hann verið við mörg hátíðleg tækifæri, sung- ið messur, flutt erindi, lesið Ijóð og íleira. Að síðustu er þess að geta, að séra Sigurður gaf Skógaskóla skólasönginn: „Komið heil, komið heil, til Skóga. . . sem hann flutti fyrst í skólanum hinn 13. des. 1949 og síðan hefur verið sunginn við miklar vinsældir nemenda. Að öðru leyti þarf ekki að kynna séra Sigurð Einarsson, þar sem hann er fyrir löngu alþjóð kunnur sem kennimaður, skáld, rithöfundur og ræðusnillingur. J. R. H. Goðasteinn 45

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.