Goðasteinn - 01.09.1964, Qupperneq 55

Goðasteinn - 01.09.1964, Qupperneq 55
Skólinn er settur að hausti, þegar allir nemendur eru mættir, skömmu eftir miðjan október, en uppsögn að vori fer fram i. eða 2. dag júnímánaðar. Félaijsllf og ílirnílir Félagslíf nemenda er allþróttmikið. Á hverju hausti er haldinn aðalfundur skólafélagsins og kosin stjórn. Hlutverk þessa fclags er að skipuleggja kvöldvökur, málfundi og aðrar skemmtanir. Mesta hátíð vetrarins er árshátíðin. Hún er haldin síðari hluta vetrar og nú seinni árin þriðjudaginn fyrir páska. Er hún hin fjölbreyti- legasta og vandaðasta skemmtun, og sækir hana mikill fjöldi fólks. Á árshátíðinni kemur út fjölritað blað, er heitir Fossbúinn. Á helgum eru haldnar kvöldvökur með söng, upplestri, leik- sýningum og gamanþáttum, stundum eru málfundir haldnir, spiluð félagsvist, teflt fjöltefli, sýndar kvikmyndir ,og skuggamyndir, farið í þjóðdansa eða þá að keppt er í einhverjum íþróttum. Að loknum öðrum skemmtiatriðum er oftast dansað á laugardagskvöldum, og hafa nemendur sína eigin hljómsveit. Allir nemendur starfa með í bindindisfélagi skólans. Félag þetta sendir árlega nokkra fulltrúa á sambandsþing bindindisfélaga í skólum, sem háð er í Reykjavík. Einnig gengst það fyrir skólamóti í Skógum á bindindisdaginn i. febrúar ár hvert í samvinnu við áfengisvarnanefndirnar í Rangárvallasýslu. Til móts þessa er boð- ið öllum börnum í efstu bekkjum barnaskóla sýslunnar. Fyrstu ár skólans var haldin Lúcíuhátíð skömmu fyrir jól, en hún er nú aflögð. Skólamótið kemur að nokkru í hennar stað. Á hverjum vetri fær skólinn marga góða gesti, sem flytja er- indi, sýna kvikmyndir, halda námskeið í einu og öðru, leika á hljóðfæri eða skemmta og fræða á annan hátt. fþróttalífið í skólanum er fjölskrúðugt. Á hverju hausti velja bekkirnir hver sinn fulltrúa í íþróttanefnd, sem starfar með íþrótta- kennara að því að efla og skipuleggja íþróttaiðkanir. Knattspyrna nýtur jafnan mikillar hylli, og eru alltaf starfandi Goðasteinn 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.