Goðasteinn - 01.09.1964, Page 64

Goðasteinn - 01.09.1964, Page 64
Hugfangnir þcir horfa á hrynjandann við fjöllin blá. Skógafoss, þinn skæra nið skilur fugl við bergsins rætur. Líðandi um ljósar nætur laðar hann á fjallasvið silfurhörpu seiðmagnið. Hugsun döpur hryggir mig, aldrei mega augum skoða aftur þig í sólarroða. Ferðamanna fer ég stig - Fjalladísir verndi þig. Gyllir röðull haf og hlíð undir fögrum Eyjafjöllum, einnig Drang á grænum völlum. Sveitin björt og sumarfríð sértu blessuð alla tíð. 62 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.