Goðasteinn - 01.09.1964, Qupperneq 67

Goðasteinn - 01.09.1964, Qupperneq 67
beinn og Egili". Landnámabók ne'fnir Kolbein og Flo.sa tií vígs- ins, og Drcplaugarsona saga segir, að Flosi hafi látið vega Arnór. Hér er tæpt á sögu, sem ekki er meira vitað um, og niðjar Þórðar Halldórssonar hverfa í skugga annarra Skógverja. Njála segir, að synir Holta-Þóris, sonar Þorgeirs hörzka land* námsmanns, hafi átt bú austur í Skógum og telur Þorleif krák Þórisson forföður Skógverja. Landnámabók rekur ætt frá Þrasa niður til Brands Eyjólfssonar, sem bjó í Skógum um 1300, á þessa leið: „Sonur Þrasa var Geir- mundur, faðir Þorbjarnar, föður Brands í Skógum, föður Skeggja, föður Bolla í Skógum, föður Skeggja, föður Hildar, er átti Njáll í Skógum, Sigmundarson. Þeirra sonur Skeggi, faðir Eyjólfs, föður Brands, er nú býr í Skógum“. Sennilega hafa þessir Þrasaniðjar búið í Eystri-Skógum fram á II. öld en vart öllu lengur. Kirkja er reist sncmma í Ytri-Skógum en aldrei, svo vitað sé, í Eystri- Slcógum. Elzti máldagi Nikuláskirkju í Skógum er árfærður 1332 í Fornbréfasafni, en kirkjunnar er getið í kirknaskrá Páls biskups um 1200. Brandur Þorbjarnarson í Skógum (um 1100) átti Þórunni Jó- steinsdóttur. Njáll í Skógum er talinn sonur Sigmundar Ásólfssonar í Næfurholti. Hann dó 1236. Dóttir Njáls og Hildar var Álfheiður kona Orms Jónssonar Svínfellings. Á dögum Njáls gerðust tveir merkir atburðir íslandssögu í Skógum. Sæmundur Jónsson í Odda og Sigurður Ormsson áttu í stórdcilu, og veitti Sæmundi betur sökum ríkis og afla. „Eru þá grið sett og fundust við Forsá hjá Skógum“, segir í Sturlungu. Síðar lækkaði Oddaverji seglin á sama stað, - Loffcur biskupsson eftir dráp Bjarnar Þorvaldssonar á Breiðabólsstað. Lýsir Sturlunga þeim atburði á þessa leið: „Voru þá grið sett og fundur lagður við Forsá, út frá Skógum, þar beint, sem þeir höfðu fundizt Sæmundur og Sigurður Ormsson. Sæmund- ur var í Skógum (þ.e. heima á bænum) og vildi ekki nær koma. Arnórr Tumason lagði til, að Loftur skyldi standa í þeim sporum, þá er handsöl færi fram, sem Sigurður mágur hans stóð, þá er þeir lögðu þar virðing sína fyrir þcim Oddaverjum“. Þarna urðu þáttaskil í þjóðarsögu. Skeggi Njálsson í Skógum kvæntist Solveigu Jónsdóttur, systur Goðasteinn 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.