Goðasteinn - 01.09.1964, Page 94
skiptast svo milli byggðarlaga: Úr Rangárvallasýslu 317, Vestur-Skaftafells-
^slu 131, Árnessýslu 76, Gullbringu- og Kjósarsýslu 38, Barðastrandarsýslu
18, Snæfellssýslu 14, Borgarfjarðar- og Mýrarsýslu 13, Austur-Skaftafellssýslu
12, Þingeyjarsýslum 7, Strandasýslu 5, Eyjafjarðarsýslu 5, Húnavatnssýslu 4,
ísafjarðarsýslum 4, Skagafjarðarsýslu 3, Múlasýslum 2, Dalasýslu 2, Reykja-
vík 102, Vcstmannaeyjum 32, Keflavík 22, Akranesi 10, Hafnarfirði 9, Kópa*
vogió, ísafirði 3 og frá Siglufirði 2. Frá Svíþjóð hafa veríð 2 nemendur.
Nokkuð skortir á að skrá þessi sé svo fullkomin, sem skyldi, því að á
stöku stað vantar í heimildir sum atriði. Vil ég biðja velvirðingar á þessu og
einnig á þeim villum, sem slæðzt kunna að hafa með, en eru vonandi fáar.
J. R. H.
92
Goðasteinn