Goðasteinn - 01.09.1964, Page 95

Goðasteinn - 01.09.1964, Page 95
Eiríkur Einarsson, Réttarholti: Skíigafoss Augað hrífur undrasýn upp við Skógafjallsins rætur, á þér hafa allir mætur, cinkum þegar sólin skín. Afl og fegurð í þér býr, ómar sterkir frá þér líða ljúft þeir hljóma lengi og víða. Ljósblik þitt er ævintýr. Hefur stökk úr hamraþröng í hylinn djúpa, er alltaf bíður, þaðan burt, sem lækur líður lygn og tær með hjali og söng. Glöggt má sjá, er Glóey skín, geislabrot í úða þínum, þögul tign í lit og línum lyftir minni sál til þín. Goðasteinn 93

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.