Úrval - 01.12.1978, Blaðsíða 130
128
ÚRVAL
^Viltu auka oröaforóa þiruj?
1. fata, ílát til að bera í vökva, 2. að draga á ianginn, að hika, 3.
garður, sem myndast, þegar undið er á hnykil, 4. að hafa dugí sér
til e-s, 5. ágætlega,, 6. blóðkökkur, blóðlifur, 7. það getur
brugðið til beggja vona um heyþurrk, 8. harka, vonska, 9- yst
mjólk, 10. að afsaka e-n, að halda uppi vörnum fyrir e-n, 11. að
biðja (e-n), 12. (hráka)sletta, 13. gæftaleysi, 14. sá, sem bíður
lægrahlut, 15. þjófóttur.
^Veistu?
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
Svör: 1. Hljóð berst fjómm
sinnum hraðarí vatni.
Hraunteigur við Heklu —
málverk eftirjón Stefánsson.
1000 milljónir.
Skagfjörðsskáli.
Eldhúsmellur og Víkursam-
félagið.
Goðabrú.
Sea World og International Ani-
mal Exchange Inc.
A- ogB-liðUMFK.
26 klukkustundir og 2 mínútur.
Sadad Egyptalandsforseti og
Begin, forsætisráðherra ísraels.
Kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Hilmir
hf., Síðumúla 12, Reykjavík, pósthólf 533,
sími 35320. RitstjórúSigurður Hreiðar, sími
66272. Afgreiðsla: Blaðadreifing, Þverholti 2
sími 27022. — Verð árgangs kr. 7000,00 — í lausasölu kr. 700,00
heftið. Prentun og bókband: Hilmir hf.
Úrval