Úrval - 01.12.1978, Blaðsíða 91

Úrval - 01.12.1978, Blaðsíða 91
UMFERÐAR ÖNGÞVEITIX L OFTVEGUM EFR ÓPU 89 er þeir leiða flugvélarnar milli flug- umsjónarsvæða. ★ Að stjórnunarkerfln eru fjarska margvísleg, sem helgast af því að hvert land vill sjálft innrétta sínar eigin stjórnstöðvar, og vegna þess að tölvukerfin, sem eiga að vaka yfir hverri einustu flugvél, geta ekki unn- ið saman. Til dæmis verður flugvél, sem flýgur á einum tíma frá Hann- over til Parísar að fara í gegnum fjögur mismunandi stjórnsvæði með mismunandi stjórnkerfum, og flug- mennirnir verða að skipta um fjar- skiptatíðni hvorki meira né minna en 14 sinnum. Væri þetta samræmt, væri hægt að flytja flugvélarnar sjálf- krafa á milli umsjónarsvæða, en nú er óhjákvæmilegt að hringja í næsta flugturn. Þar að auki yrði flugmaður- inn ekki sífellt fyrir þeirri truflun að þrufa að skipta um fjarskiptatíðni. ★ Að flugmönnum er oft ómögulegt að skilja fjarskiptasamtöl, sem snerta aðrar flugvélar í námunda við þeirra, því enska, sem er hið staði- aða mál flugsins, er ekki ævinlega notuð. Þótt þýskir flugmenn hafi að sjálfsögðu samband við franska flug- umferðarstjórn á ensku, fá þeir ekki fullkomna mynd af flugumferðinni, þegar flugumferðarstjórarnir tala frönsku við flugmenn Air France. Það er þess vert að vekja athygli á því, að rétt fyrir slysið yfir Zagreb fékk júgó- slavneska DC 9 vélin fyrirmæii á serbókróatísku, sem gerði breska flugstjóranum ókleift að uppgötva áreksturshættuna. I Bandaríkjunum stjórna borgara- legir flugumferðarstjórar allri flug- umferð, bæði borgaralegri og hernað- arlegri. En í Evrópu stjórnar borgara- leg flugumsjón borgaralegu flugi og hernaðarleg hernaðarlegu. Það er ekki aðeins að þetta sé tvöföld vinna, heldur er iðulega hætta á því að fyrir- mæli borgaralegra og hernaðarlegra flugumferðarstjóra stangist á. Amerískur sérfræðingur með aðsetur í Evrópu segir: ,,Tvær stofnanir, sem stjórna flugi á sama flugsvæði, geta orðið til þess að skelfilegar aðstæður myndist.” Hrikalegasta öngþveiti af þessu tagi er yfir Vestur-Þýskalandi. Þar er loftið smekkfullt af umferð til og frá hinum ríu borgaralegu alþjóðlegu flughöfnum Vestur-Þýskalands, yfir- flugi milli norður- og suður-Evrópu og hernaðarlegra flugferða á ári, og tððn.i „nærri” árekstra milli herflug- véla og borgaralegra flugvéla er þar meiri en nokkurs staðar annars staðar. Atvik, sem ýtti ónotalega við mörgum, varð 30. október 1975, þegar Lufthansa flugvél á leið frá Múnchen til Hannover hafði nærri rekist á tvær Luftwaffe G-91 herflug- vélar í 24 þúsund feta hæð. Fyrst reyndi Lufthansaflugstjórinn að vara herflugvélarnar við með því að kveikja á lendingarljósunum, en án árangurs. Fangaráð hans var þá að steypa vélinni snögglega á nefið. Far- þegar, sem ekki voru með flugbeltin spennt, matarbakkar, flugfreyjur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.