Úrval - 01.12.1978, Blaðsíða 124

Úrval - 01.12.1978, Blaðsíða 124
122 ÚRVAL lá straumur af aðleiðsluæðum. Ef klasinn hefði verið neðar á mænunni, hefði hann ekki hikað við að fylgja honum inn í hana. En þarna — svona nærri stjórnstöðvum öndunarinnar? Ommaya var að gera þetta upp við sig: Að láta klasann um að herja áfram á Donald, eða berjast við klasann upp á líf og dauða með því að leita eftir honum inni í mænunni. Ommaya var fljótur að ákveða sig. „Við verðum að stöðva blóðrásina,” sagði hann. Hann lokaði augunum, stóð upp og teygði úr sér. Hjúkmnar- kona færði honum súkkulaði. Honum þótti það einstaklega gott. Kiukkan var tíu mínútur gengin í sjö. Fjörutíu ogfimm mínútur Ljós af höfúðlampa Corsos skein í gegnum gatið á brjóstholi Donalds, fram hjá grábleikum lungna- sekknum. „Heparin”, sagði Corso. Filner hóf inngjöf í æð með þessu lyfi, sem á fjómm mínútum breytir efnasamsetningu blóðsins, þannig að |>að storkar ekki. Ef það storknaði í hjarta-lungna vélinni, vom dagar Donalds allir. Corso tengdi vélina við blóðrás Dónalds með ftmm plastslöngum. Fjórar mínúmr yfir hálf sjö leit hann um öxl til Clifford Drinnen, sem sá um blóðdæluna. ,,Núna,” sagði hann. Drinnen opnaði ioka og setti dæluna af stað. Nú þurfti hjartað ekki lengur að dæla blóðinu, lungun ekki að gefa því súrefni, vélin gerði þetta allt. Hjarta Donalds hægði á sér, það titraði lítið eitt og stöðvaðist svo. Corso gerði ekkert til að koma því af stað aftur. Þessi aðferð er ekki hættulaus. Hjarta-lungna vélum hættir til að skemma rauðu blóðkornin, og því lengur sem sjúklingur þarf að vera í sambandi við þvílíka vél, því minni líkur eru til að hann hafi það af. En nú var dælan óhjákvæmileg. Það var eina leiðin til að kæla blóðið nægi- lega, að láta það renna um spíralana, sem hvíldu í 8 gráðu heitu vatni. Blóðhitinn lækkaði niður í 19,152 gráður. Corso sagði Drinnen að loka fyrir dæluna. Taktráðurinn þagnaði. Hjartað var kyrrt, lungun vom kyrr. Á heilaritanum réttust skarpir tindarnir og oddarnir, sem tákna starfsemi heilans, og urðu að ógn- þmngnum, beinum línum. Eftir öllum þeim merkjum, sem venjulega em notuð til að mæla líf, var Donald Hauck látinn. ,,Nú hefur þú 45 mínútur,” sagði Corso við Ommaya. Ommaya sneri sér að smásjánni. ,,Gefið mér merki á fimm mínútna fresti,” sagði hann, Drinnen setti skeiðklukkuna í gang. Klukkan vaf 21 mínútu gengin í átta. ,,Hvað sem þú gerir, máttu ekki skemma mænuna,” sagði Ommaya við sjálfan sig. Hann var hér staddur 1 þeim hluta hálsins, þar sem allar mænutaugarnar, 31 talsins, em saman komnar í knippi. Ef hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.