Úrval - 01.12.1978, Blaðsíða 28

Úrval - 01.12.1978, Blaðsíða 28
26 ÚRVAL bundin fremur en alhæfð. Breyti- legur sjúkdómsgangur og mis- munandi horfur gigtarsjúkdóma hljóta því að setja svip á setningu markmiða og verður ekki hjá því komist. Sérþekking læknis á sjúkdómshorfum setur honum skyldu á herðar að haga endurhæfingu að nokkru eftir þeim. Þannig geta mark- mið verið frábrugðin hjá til dæmis liðagigtarsj úklingi annars vegar og slitgigtarsjúklingi hins vegar. Þau vinnubrögð teljast réttust í endurhæfingu að markmið meðferðar séu sett sameiginlega af fulltrúum starfshópa sem þar koma við sögu. Þetta er gert á vinnufundum sem haldnir eru eftir að hinir ýmsu aðilar hafa kynnst sjúklingnum, metið ástand hans og þarfir. Læknirinn þarf að þekkja til hlýtar sjúkdómssög- una, líkamsástand, rannsóknarniður- stöður, meðferð sem hefur verið og er viðhöfð og horfur, hjúkrunar- fræðingurinn umönnunarþörfina, lyf og fleira, sjúkraþjálfarinn hreyfi- ástand sjúklingsins, liðaferil og vöðvastyrk, iðjuþjálfínn færni til daglegra athafna og þörf fyrir liðvernd. Félagsráðgjafi þarf að þekkja fjárhagsleg- og fjölskylduleg atriði m.m., sálfræðingur andlega eiginleika og hneigðir, og þannig má áfram rekja. Á vinnufundi ber starfs- lið saman bækur sínar og er skoðana- skiptum einnig ætlað að leiðrétta hugsanlegt ofmat eða vanmat ein- hvers aðilans. Síðan er endurhæfíngarferill sjúklingsins ákveðinn til langs eða skamms tíma og fastsett hvernig verkefni deilast milli starfshópa. Getið skal hér tveggja markmiða sem bæði eru almenns eðlis en sammerk nánast öllum gigtar- sjúklingum í endurhæfingu: f ■ Að tryggja að styrkleiki vöðva sé nægur eða eins mikill og kostur er. 2. Að tryggja að ferill liðamóta sé óskertur eða að öðmm kosti eins lítið skertur og atvik leyfa. Ásamt með almennum gangi sjúk- dómsins em það þessi tvö atriði sem öðm fremur ráða úrslitum mála fyrir sjúklinginn varðandi færni, félagslegt sjálfstæði og atvinnu. Þeim mun fremur em þau mikilvæg að þau em I fullu gildi sem markmið allt lífíð fyrir velflesta gigtarsjúklinga, órofínn hluti af nauðsynlegri og varanlegri viðhaldsmeðferð þeirra. Þessi staðreynd minnir á sérstæðu gigtar- sjúkdóma í endurhæfingarstarfí, að meðferð er sjaldnast tímabundin heldur til frambúðar, oftast lífstíðar. Við setningu markmiða er jafn- nauðsynlegt að gæta sjúklingum hófs og að ætla honum álag til líkams- uppbyggingar. Einkum á þetta við um liðagigtarsjúklinga á gmndvelli þeirrar staðreyndar að vernda þarf liðamót gegn hnjaski og álagi sem getur gert meiri usla í sjúkum vef en sjúkdómurinn sjálfur ef óvarlega er farið. Forsenda haldgóðrar meðferðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.