Úrval - 01.07.1981, Síða 47

Úrval - 01.07.1981, Síða 47
45 Sovétmönnum hvað heilsuna snertir og sígur stöðugt á ógæfuhlið. Tölur þessu lútandi frá Sovét eru einstæðar meðal iðnvæddra þjóða. Segja má að í hverju einasta þróuðu landi hafi ungbarnadauði farið jafnt og þétt minnkandi síðasta áratuginn. En í Sovétríkjunum hefur hann aukist verulega á síðustu tíu ár- um. Á sama tíma hefur meðalævin, sem almennt hefur lengst meðal iðnvæddra þjóða, styst hvað snertir sovéska karla, eða úr 66 árum 1971 í 63 ár nú. Bandaríski læknirinn Julius B. Richmond hefur sett fram þá tilgátu að aukinn ungbarnadauði meðal Sovétmanna geti verið vísbending um verri næringu þjóðarinnar almennt, ásamt skeytingarleysi kvenna sem láta ekki af reykingum þótt þær séu þung- aðar. Áfengisneysla Sovétmanna hefur aukist hin síðari ár og grunur leikur á að hún sé einn áhrifaríkasti þátturinn til að stytta meðalævi karla. Þar við bætist að framlög hins opinbera í Sovétríkjunum til heilbrigðismála hafa lækkað úr 6,6 prósent árið 1965 í 5,2 prósent árið 1978 og þetta getur líka átt sinn þátt í aukinni dánartíðni. Úr Washington Post Nemendur sem ætluðu að læra rússnesku við Eckerd háskóla voru kvíðnir þegar þeir mættu í fyrstu kennslustundina vegna þess að þeir héldu að hún yrði erfið. Kennarinn snaraðist inn 1 kennslustofuna ásamt hundi sínum. Áður en hann sagði nokkuð við nemendurna skipaði hann hundinum á rússnesku að sitja, bíða, leggjast niður og velta sér. Hundurinn hlýddi öllum skipununum. „Lítið á hve rússneskan er auðveld,” sagði hann svo og sneri sér að nemendunum. ,,Meira að segja hundur getur Iært hana.” — R.B. Ævintýraþyrstur náungi fékk að ríða ótömdum hesti berbakt. Ekki leið á löngu þar til hann flaug af hestinum og meðvitundarlaus var hann fluttur á heilaskurðlæknisdeild næsta sjúkrahúss. Vinur hans, sem heimsótti hann næsta dag, spurði hvernig honum liði. „Ekki sem verst,” svaraði slasaði reiðmaðurinn. „Að lokum uppfylli ég óskir föður míns. ’ ’ „Langaði hann til að þú riðir ótemju?” , ,Nei, hann vildi alltaf að ég léti rannsaka á mér höfuðið. ’ ’
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.