Úrval - 01.07.1981, Síða 56

Úrval - 01.07.1981, Síða 56
54 fjarlægð milli 220 og 250 þúsund vögl árlega. Ósjaldan endurheimtir fólk ekki góða sjón og þarf að ganga með sterk gleraugu, oft + 10-13 diopt. Fyrir tuttugu árum græddi Fjodorov, í fyrsta sinn í sögu sovéskra læknavísinda, gerviaugastein, sem hann hafði sjálfur búið til, í manns- auga. Skurðtæknin fullkomnaðist með árunum og aðgerðin reyndist mjög áhrifarík. ígræðsla gerviauga- steins leiðir til þess að sjúklingurinn endurheimtir sjónskerpuna fullkom- lega í 95-96% tilfella. I 15% tilfella sér sjúklingurinn raunverulega betur heldur en áður en hann fékk vaglið. Sjónnæmi gerviaugasteins er meira en náttúrlegs augasteins en gagnsæi hins síðarnefnda er raunar aðeins 65%. Og það fer smám saman þverrandi, heimurinn verður æ daufari, óskarpari. Á hinn bóginn, segir dr. Fjodorov, ,,eru gerviauga- steinar fullkomlega — 100% — gagnsæir. Og þeir haldast það. Á okkar sjúkrahúsi notum við aðeins 100-250 micron (1/1.000.000 úr metra) þykka augasteina og 5 milli- metra í þvermál, framleidda úr hreinsuðu plasti í tilraunaverksmiðju okkar. Slíkur augasteinn er aðeins einn fertugasti af þyngd náttúriegs augasteins og hefur meira sjón- næmi.” Skurðaðgerðin krefst ekki sjúkrahúsvistar. Á tveimur til þrem dögum hefur sjúklingurinn endur- heimt fulla sjón. Margir sjúklingar segja að þeir sjái greinilegar með ÚRVAL gerviaugasteini heldur en heil- brigðum. Gerviaugasteinar dr. Fjodorovs eru kannski þeir léttustu í heimi og meðal annars af þeirri ástæðu em þeir keyptir af mörgum löndum, svo sem Bandaríkjunum, Vestur-Þýskalandi og Frakklandi. Nýjungar í meðferð gláku Sérfræðingar á sjúkrahúsi dr. Fjodorovs hafa rannsakað orsakir gláku. Áður var álitið að þessi ákaflega alvarlegi sjúkdómur orsakaðist af hækkuðum þrýstingi inni í auganu sem getur smám saman leitt til blindu. Nákvæm rannsókn á blóðrásinni í auganu hefur þó leitt í ljós að gláku fylgja alvarlegar, eða eins og læknar kalla það, ischemiskar breytingar í framanverðu auganu eða, með öðrum orðum, blóðstreymi til þessa hluta augans er ekki nægilegt. Þetta leiðir til nákvæmlega hins sama og gerist við kransæðastíflu: æðarnar stíflast, æðavefurinn harðnar og springur og sár myndast. Þetta breytir skyndilega vökvastreymi í auganu og leiðir til hækkaðs innri þrýstings. Slíkar breytingar er auðvelt að skrá með nútíma tækni áður en þrýstingurinn nær að komast á alvar- legt stig. Þetta hefur gert það kleift að greina gláku á frumstigi sem er mikilvægt atriði í meðferð sjúkdómsins. Önnur jafnmikilvæg uppgötvun, sem gerð var á rannsóknarstofnun-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.